Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa

Eftirfylgd er mikilvægur þáttur í þjónustu iðjuþjálfa. Til að hún skili hámarksárangri þarf hún að vera skjólstæðingsmiðuð. Skjólstæðingsmiðuð þjónusta byggir á ákvarðanatöku og stjórn skjólstæðingsins sjálfs í eigin íhlutun. Rannsókn sem byggir á viðhorfum skjólstæðinga til iðjuþjálfunar er því hlu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Jóhanna Mjöll Björnsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/281