Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa

Eftirfylgd er mikilvægur þáttur í þjónustu iðjuþjálfa. Til að hún skili hámarksárangri þarf hún að vera skjólstæðingsmiðuð. Skjólstæðingsmiðuð þjónusta byggir á ákvarðanatöku og stjórn skjólstæðingsins sjálfs í eigin íhlutun. Rannsókn sem byggir á viðhorfum skjólstæðinga til iðjuþjálfunar er því hlu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Jóhanna Mjöll Björnsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/281
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/281
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/281 2023-05-15T13:08:33+02:00 Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa Hafdís Hrönn Pétursdóttir Jóhanna Mjöll Björnsdóttir Háskólinn á Akureyri 2002 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/281 is ice http://hdl.handle.net/1946/281 Iðjuþjálfun Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2002 ftskemman 2022-12-11T06:53:06Z Eftirfylgd er mikilvægur þáttur í þjónustu iðjuþjálfa. Til að hún skili hámarksárangri þarf hún að vera skjólstæðingsmiðuð. Skjólstæðingsmiðuð þjónusta byggir á ákvarðanatöku og stjórn skjólstæðingsins sjálfs í eigin íhlutun. Rannsókn sem byggir á viðhorfum skjólstæðinga til iðjuþjálfunar er því hluti af því að byggja upp skjólstæðingsmiðaða þjónustu. Hugmyndafræði iðjuþjálfunar byggir m.a. á því að íhlutun iðjuþjálfa geti farið fram í umhverfi skjólstæðinganna. Eftirfylgd iðjuþjálfa fellur því vel að þessari hugmyndafræði þar sem hún getur farið fram hvar sem er í samfélaginu. Tilgangur þessa verkefnis var tvíþættur. Annars vegar að taka saman fræðilegar heimildir um stöðu eftirfylgdar á Íslandi og erlendis og um afstöðu skjólstæðinga iðjuþjálfa erlendis til eftirfylgdar. Hins vegar að leggja spurningalista fyrir skjólstæðinga iðjuþjálfa hérlendis og fá þannig fram upplýsingar um viðhorf þeirra til eftirfylgdar iðjuþjálfa. Úrtak könnunarinnar samanstóð af einstaklingum sem fengið hafa iðjuþjálfun og útskrifuðust af endurhæfingardeild eða öldrunardeild Kristnesspítala Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri árið 2001. Samtals 34 einstaklingar en svör fengust frá 27 einstaklingum. Rannsóknaraðferðin var megindleg, lýsandi könnun framkvæmd með spurningalista sem gerður var sérstaklega fyrir þessa rannsókn. Engin rannsókn hefur verið gerð hérlendis á viðhorfum skjólstæðinga til eftirfylgdar og gildir það sama um rannsóknir erlendis. Helstu niðurstöður eru að tæplega 90% þátttakenda í rannsókninni finnst frekar mikilvægt eða mjög mikilvægt að hafa aðgang að eftirfylgd iðjuþjálfa eftir útskrift af heilbrigðisstofnun. Samanborið við rannsóknir á þeirri eftirfylgd sem iðjuþjálfar veita kemur í ljós að þátttakendur þessarar rannsóknar telja sig í mörgum tilvikum þarfnast annars konar þjónustu í eftirfylgd. Þessar niðurstöður gefa því tilefni til að veita þörfum og viðhorfum skjólstæðinga iðjuþjálfa frekari athygli. Lykilhugtök: Eftirfylgd iðjuþjálfa, skjólstæðingsmiðuð þjónusta, viðhorf skjólstæðinga. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Iðjuþjálfun
Megindlegar rannsóknir
Hafdís Hrönn Pétursdóttir
Jóhanna Mjöll Björnsdóttir
Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa
topic_facet Iðjuþjálfun
Megindlegar rannsóknir
description Eftirfylgd er mikilvægur þáttur í þjónustu iðjuþjálfa. Til að hún skili hámarksárangri þarf hún að vera skjólstæðingsmiðuð. Skjólstæðingsmiðuð þjónusta byggir á ákvarðanatöku og stjórn skjólstæðingsins sjálfs í eigin íhlutun. Rannsókn sem byggir á viðhorfum skjólstæðinga til iðjuþjálfunar er því hluti af því að byggja upp skjólstæðingsmiðaða þjónustu. Hugmyndafræði iðjuþjálfunar byggir m.a. á því að íhlutun iðjuþjálfa geti farið fram í umhverfi skjólstæðinganna. Eftirfylgd iðjuþjálfa fellur því vel að þessari hugmyndafræði þar sem hún getur farið fram hvar sem er í samfélaginu. Tilgangur þessa verkefnis var tvíþættur. Annars vegar að taka saman fræðilegar heimildir um stöðu eftirfylgdar á Íslandi og erlendis og um afstöðu skjólstæðinga iðjuþjálfa erlendis til eftirfylgdar. Hins vegar að leggja spurningalista fyrir skjólstæðinga iðjuþjálfa hérlendis og fá þannig fram upplýsingar um viðhorf þeirra til eftirfylgdar iðjuþjálfa. Úrtak könnunarinnar samanstóð af einstaklingum sem fengið hafa iðjuþjálfun og útskrifuðust af endurhæfingardeild eða öldrunardeild Kristnesspítala Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri árið 2001. Samtals 34 einstaklingar en svör fengust frá 27 einstaklingum. Rannsóknaraðferðin var megindleg, lýsandi könnun framkvæmd með spurningalista sem gerður var sérstaklega fyrir þessa rannsókn. Engin rannsókn hefur verið gerð hérlendis á viðhorfum skjólstæðinga til eftirfylgdar og gildir það sama um rannsóknir erlendis. Helstu niðurstöður eru að tæplega 90% þátttakenda í rannsókninni finnst frekar mikilvægt eða mjög mikilvægt að hafa aðgang að eftirfylgd iðjuþjálfa eftir útskrift af heilbrigðisstofnun. Samanborið við rannsóknir á þeirri eftirfylgd sem iðjuþjálfar veita kemur í ljós að þátttakendur þessarar rannsóknar telja sig í mörgum tilvikum þarfnast annars konar þjónustu í eftirfylgd. Þessar niðurstöður gefa því tilefni til að veita þörfum og viðhorfum skjólstæðinga iðjuþjálfa frekari athygli. Lykilhugtök: Eftirfylgd iðjuþjálfa, skjólstæðingsmiðuð þjónusta, viðhorf skjólstæðinga.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hafdís Hrönn Pétursdóttir
Jóhanna Mjöll Björnsdóttir
author_facet Hafdís Hrönn Pétursdóttir
Jóhanna Mjöll Björnsdóttir
author_sort Hafdís Hrönn Pétursdóttir
title Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa
title_short Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa
title_full Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa
title_fullStr Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa
title_full_unstemmed Eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa
title_sort eftirfylgd iðjuþjálfa : viðhorf skjólstæðinga til eftirfylgdar iðjuþjálfa
publishDate 2002
url http://hdl.handle.net/1946/281
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Stjórn
Veita
geographic_facet Akureyri
Stjórn
Veita
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/281
_version_ 1766096766553292800