Hringbraut : Fortíð - Nútíð - Framtíð

Í ritgerð þessari er fjallað um afmarkaðan hluta Hringbrautar í Reykjavík í þeim tilgangi að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu. Hvað varð til þess að Hringbrautin er eins og hún er í dag og eru leiðir færar til að breyta Hringbrautinni í svæði sem getur allt í senn verið notalegur dvalarstaður...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra Dögg Þorsteinsdóttir 1987-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28036
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28036
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28036 2023-05-15T18:06:58+02:00 Hringbraut : Fortíð - Nútíð - Framtíð Sandra Dögg Þorsteinsdóttir 1987- Listaháskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28036 is ice http://hdl.handle.net/1946/28036 Arkitektúr Hringbraut (Reykjavík) Borgarskipulag Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:55:08Z Í ritgerð þessari er fjallað um afmarkaðan hluta Hringbrautar í Reykjavík í þeim tilgangi að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu. Hvað varð til þess að Hringbrautin er eins og hún er í dag og eru leiðir færar til að breyta Hringbrautinni í svæði sem getur allt í senn verið notalegur dvalarstaður sem og samgöngumannvirki sem tryggir greitt og öruggt flæði fólks milli svæða? Auk inngangs skiptist ritgerðin í sjö kafla. Hugmyndafræðilegri uppbyggingu ritgerðarinnar er lýst í fyrsta kafla en hún byggir á því að horft er til fortíðar, nútíðar og framtíðar og bera kaflaheiti nöfn samkvæmt því. Í niðurlagi ritgerðarinnar er rannsóknarspurningunni skipt upp í tvennt. Annars vegar má segja að spurningin snúi að því hvers vegna Hringbrautin sé eins og hún er í dag. Ástæður þess virðist mega rekja til fyrri tíma skipulagsáherslna þar sem einkabílnum var gefið sérstakt vægi. Hins vegar er spurt að því hvort leiðir séu færar til að breyta Hringbrautinni í svæði sem getur allt í senn verið notalegur dvalarstaður sem og samgöngumannvirki sem tryggir greitt og öruggt flæði fólks milli svæða. Í stuttu máli þá virðist það svigrúm vera til staðar. Núgildandi skipulag virðist ýta undir að svo geti orðið og vel getur farið á því að styðjast við hugmyndafræðina um samnýtt rými til þess að útfæra nánar það svæði sem ritgerðin tekur til. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Hringbraut (Reykjavík)
Borgarskipulag
spellingShingle Arkitektúr
Hringbraut (Reykjavík)
Borgarskipulag
Sandra Dögg Þorsteinsdóttir 1987-
Hringbraut : Fortíð - Nútíð - Framtíð
topic_facet Arkitektúr
Hringbraut (Reykjavík)
Borgarskipulag
description Í ritgerð þessari er fjallað um afmarkaðan hluta Hringbrautar í Reykjavík í þeim tilgangi að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu. Hvað varð til þess að Hringbrautin er eins og hún er í dag og eru leiðir færar til að breyta Hringbrautinni í svæði sem getur allt í senn verið notalegur dvalarstaður sem og samgöngumannvirki sem tryggir greitt og öruggt flæði fólks milli svæða? Auk inngangs skiptist ritgerðin í sjö kafla. Hugmyndafræðilegri uppbyggingu ritgerðarinnar er lýst í fyrsta kafla en hún byggir á því að horft er til fortíðar, nútíðar og framtíðar og bera kaflaheiti nöfn samkvæmt því. Í niðurlagi ritgerðarinnar er rannsóknarspurningunni skipt upp í tvennt. Annars vegar má segja að spurningin snúi að því hvers vegna Hringbrautin sé eins og hún er í dag. Ástæður þess virðist mega rekja til fyrri tíma skipulagsáherslna þar sem einkabílnum var gefið sérstakt vægi. Hins vegar er spurt að því hvort leiðir séu færar til að breyta Hringbrautinni í svæði sem getur allt í senn verið notalegur dvalarstaður sem og samgöngumannvirki sem tryggir greitt og öruggt flæði fólks milli svæða. Í stuttu máli þá virðist það svigrúm vera til staðar. Núgildandi skipulag virðist ýta undir að svo geti orðið og vel getur farið á því að styðjast við hugmyndafræðina um samnýtt rými til þess að útfæra nánar það svæði sem ritgerðin tekur til.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Sandra Dögg Þorsteinsdóttir 1987-
author_facet Sandra Dögg Þorsteinsdóttir 1987-
author_sort Sandra Dögg Þorsteinsdóttir 1987-
title Hringbraut : Fortíð - Nútíð - Framtíð
title_short Hringbraut : Fortíð - Nútíð - Framtíð
title_full Hringbraut : Fortíð - Nútíð - Framtíð
title_fullStr Hringbraut : Fortíð - Nútíð - Framtíð
title_full_unstemmed Hringbraut : Fortíð - Nútíð - Framtíð
title_sort hringbraut : fortíð - nútíð - framtíð
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28036
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Reykjavík
Svæði
geographic_facet Reykjavík
Svæði
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28036
_version_ 1766178704020471808