Borgargata - hlutverk og flokkun

Síðastliðin 60 ár hafa flestar götur verið fyrst og fremst hannaðar af þörfum ökumannsins og einkabílsins, er það að verða liðin tíð þar sem stjórnvöld um allan heim eru að átta sig á því að göturnar búa yfir of miklu af ónýttum rýmum. Götur gera meira en 80% af öllum opinberum svæðum í borgum og er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilborg Þórisdóttir 1994-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28008
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28008
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28008 2023-05-15T18:07:01+02:00 Borgargata - hlutverk og flokkun Vilborg Þórisdóttir 1994- Landbúnaðarháskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28008 is ice http://hdl.handle.net/1946/28008 Reykjavík Borgargata Lykilgata Samgöngur Lýðheilsa Ferðamáti Skipulagsmál Hönnun Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:10Z Síðastliðin 60 ár hafa flestar götur verið fyrst og fremst hannaðar af þörfum ökumannsins og einkabílsins, er það að verða liðin tíð þar sem stjórnvöld um allan heim eru að átta sig á því að göturnar búa yfir of miklu af ónýttum rýmum. Götur gera meira en 80% af öllum opinberum svæðum í borgum og er þá mikilvægt að hanna götur með fólk efst í huga. Markmið verkefnisins er að skoða og rannsaka borgargötur hér á landi og erlendis, skoða hvað þarf til þess að gata geti orðið borgargata og hvert hlutverk hennar er. Þá var einnig markmið að setja borgargötu í undirflokka til þess að auðvelda hönnunarferlið og er greint frá hvort þær götur sem nú eru flokkaðar sem borgargötur passi undir skilgreininguna á borgargötu. Rannsóknarspurningin er: Hvað er borgargata og hvert er hlutverk hennar? Í vinnslu þessa verkefnis var gögnum tengdum götum safnað saman, sem sagt skýrslur og leiðbeiningarskjöl. Erlend dæmi um götur í borgum og útfærslur á þeim voru skoðaðar og þá sérstaklega í Bandaríkjunum. Farið var í vettvangsferð um borgargötu rýmin og þau ljósmynduð og greind. Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 er borgagata skilgreind sem gata sem er lykilgata viðkomandi hverfis. Höfundur ályktar að tilgangur borgargötu sé að gera götuna líflegri, að gatan og byggingarnar séu ein heild þar sem fólk getur staldrað við og fundist þau örugg. Borgargata líkt og skilgreint er á Íslandi finnst ekki erlendis, en þar eru þó götur sem nefnast borgargötur (e. urban streets) þær götur eru allar í borgum en hafa enga sérstaka skilgreiningu. Höfundur ákvað að flokka borgargöturnar í þrjá undirflokka: flokk A, flokk B og flokk C - breiðgata. Greint var frá hvort Langholtsvegur, Dyngjuvegur, Austurbrún og Brúnavegur gætu verið borgargötur. Langholtsvegur hefur allt sem til þess þarf að vera borgargata þar sem gatan er meðal annars lykilgatan í hverfinu. Dyngjuvegur, Austurbrún og Brúnavegur eru hliðargötur í hverfinu og eru þær ekki lykilgötur hverfisins. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Gata ENVELOPE(-19.702,-19.702,63.540,63.540) Götur ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Reykjavík
Borgargata
Lykilgata
Samgöngur
Lýðheilsa
Ferðamáti
Skipulagsmál
Hönnun
spellingShingle Reykjavík
Borgargata
Lykilgata
Samgöngur
Lýðheilsa
Ferðamáti
Skipulagsmál
Hönnun
Vilborg Þórisdóttir 1994-
Borgargata - hlutverk og flokkun
topic_facet Reykjavík
Borgargata
Lykilgata
Samgöngur
Lýðheilsa
Ferðamáti
Skipulagsmál
Hönnun
description Síðastliðin 60 ár hafa flestar götur verið fyrst og fremst hannaðar af þörfum ökumannsins og einkabílsins, er það að verða liðin tíð þar sem stjórnvöld um allan heim eru að átta sig á því að göturnar búa yfir of miklu af ónýttum rýmum. Götur gera meira en 80% af öllum opinberum svæðum í borgum og er þá mikilvægt að hanna götur með fólk efst í huga. Markmið verkefnisins er að skoða og rannsaka borgargötur hér á landi og erlendis, skoða hvað þarf til þess að gata geti orðið borgargata og hvert hlutverk hennar er. Þá var einnig markmið að setja borgargötu í undirflokka til þess að auðvelda hönnunarferlið og er greint frá hvort þær götur sem nú eru flokkaðar sem borgargötur passi undir skilgreininguna á borgargötu. Rannsóknarspurningin er: Hvað er borgargata og hvert er hlutverk hennar? Í vinnslu þessa verkefnis var gögnum tengdum götum safnað saman, sem sagt skýrslur og leiðbeiningarskjöl. Erlend dæmi um götur í borgum og útfærslur á þeim voru skoðaðar og þá sérstaklega í Bandaríkjunum. Farið var í vettvangsferð um borgargötu rýmin og þau ljósmynduð og greind. Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 er borgagata skilgreind sem gata sem er lykilgata viðkomandi hverfis. Höfundur ályktar að tilgangur borgargötu sé að gera götuna líflegri, að gatan og byggingarnar séu ein heild þar sem fólk getur staldrað við og fundist þau örugg. Borgargata líkt og skilgreint er á Íslandi finnst ekki erlendis, en þar eru þó götur sem nefnast borgargötur (e. urban streets) þær götur eru allar í borgum en hafa enga sérstaka skilgreiningu. Höfundur ákvað að flokka borgargöturnar í þrjá undirflokka: flokk A, flokk B og flokk C - breiðgata. Greint var frá hvort Langholtsvegur, Dyngjuvegur, Austurbrún og Brúnavegur gætu verið borgargötur. Langholtsvegur hefur allt sem til þess þarf að vera borgargata þar sem gatan er meðal annars lykilgatan í hverfinu. Dyngjuvegur, Austurbrún og Brúnavegur eru hliðargötur í hverfinu og eru þær ekki lykilgötur hverfisins.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Vilborg Þórisdóttir 1994-
author_facet Vilborg Þórisdóttir 1994-
author_sort Vilborg Þórisdóttir 1994-
title Borgargata - hlutverk og flokkun
title_short Borgargata - hlutverk og flokkun
title_full Borgargata - hlutverk og flokkun
title_fullStr Borgargata - hlutverk og flokkun
title_full_unstemmed Borgargata - hlutverk og flokkun
title_sort borgargata - hlutverk og flokkun
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28008
long_lat ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(-19.702,-19.702,63.540,63.540)
ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
geographic Reykjavík
Enga
Gata
Götur
geographic_facet Reykjavík
Enga
Gata
Götur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28008
_version_ 1766178892409733120