Ígrundun í hjúkrun – gerir gott betra : rannsókn á notkun ígrundunar meðal hjúkrunarfræðinga á hand- og lyflækningadeildum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort og þá hvernig sú mikla umræða sem hefur verið um ígrundun í erlendum fagtímaritum skili sér til hjúkrunarfræðinga á hand- og lyflækningadeildum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA). Með ígrundun er talið að öðlast megi innsæi sem er forsenda faglegrar...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eyrún Sif Ingólfsdóttir, Heiða Björk Ólafsdóttir, Sigríður Ragna Jóhannsdóttir, Þórunn Pálsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/280