Hegðun fólks á göngugötum í miðborg Reykjavíkur á mismunandi tímabilum ársins

Þar sem fólk er myndast fjölbreytt mannlíf og andrúmsloft. Mikilvægt er að bjóða upp á mannvænt umhverfi þar sem fólk vill vera. Göngugötur styrkja og stuðla að betra mannlífi. Reykjavíkurborg hefur verið að prófa sig áfram með það að lengja tímabil göngugatna yfir sumartímann en einnig á öðrum tímu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katharina Olga Metlicka 1983-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27999