Kleifar: Saga og stefnumótun

Víða á Íslandi voru minni þyrpingar húsa þar sem stutt var á miðin og fólk gat stundað landbúnað á minni mælikvarða voru algengari á árum áður en nú. Um miðja síðustu öld fóru slíka þyrpingar smátt og smátt að líða undir lok. Fólk flutti til stærri bæjarkjarna þar sem nóg var um atvinnu og samgöngur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhann Már Berry 1990-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27995
Description
Summary:Víða á Íslandi voru minni þyrpingar húsa þar sem stutt var á miðin og fólk gat stundað landbúnað á minni mælikvarða voru algengari á árum áður en nú. Um miðja síðustu öld fóru slíka þyrpingar smátt og smátt að líða undir lok. Fólk flutti til stærri bæjarkjarna þar sem nóg var um atvinnu og samgöngur betri. Á Kleifum í Ólafsfirði stendur slík þyrping húsa, þar bjó og starfaði áður fólk. Í dag standa húsin sem tákn liðinna tíma sem núverandi eigendur heimsækja í frítíma sínum. Markmið verkefnisins er að vekja áhuga skipulagsyfirvalda og almennings um sögu, framtíð og möguleika Kleifanna. Til að ná þeim markmiðum fer fram ítarleg greiningarvinna sem mun verða lykillinn í að draga fram sérstöðu svæðisins. Í lokin verða dregin saman helstu atriði greiningarinnar og farið yfir hvað helstu ógnanir og styrkleika Kleifanna.