Leiksvæðastefna Reykjavíkur – Grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun

Græn svæði og aðgengi að þeim eru mikilvæg fyrir lýðheilsu íbúa samkvæmt fjölda rannsókna. Reykjavíkurborg er með um 260 leiksvæði á sínum vegum víðsvegar um borgina sem eru í misgóðu ástandi. Ákveðið var að skoða hvernig ástand, nýting og notkun grenndarvalla væri eftir skipulagi og eignarhaldi þei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiða Ágústsdóttir 1974-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27991
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27991
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27991 2023-05-15T18:06:59+02:00 Leiksvæðastefna Reykjavíkur – Grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun Heiða Ágústsdóttir 1974- Landbúnaðarháskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27991 is ice http://hdl.handle.net/1946/27991 Útivistarsvæði Leiksvæði barna Grenndarvellir Reykjavík Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:55:11Z Græn svæði og aðgengi að þeim eru mikilvæg fyrir lýðheilsu íbúa samkvæmt fjölda rannsókna. Reykjavíkurborg er með um 260 leiksvæði á sínum vegum víðsvegar um borgina sem eru í misgóðu ástandi. Ákveðið var að skoða hvernig ástand, nýting og notkun grenndarvalla væri eftir skipulagi og eignarhaldi þeirra? Tekin voru fyrir fjögur leiksvæði á litlu svæði í Fossvogi og var saga þeira skoðuð ásamt því að farið var á svæðin til að skoða notkun þeirra. Rætt var bæði við íbúa í hverfunum og starfsmenn borgarinnar. Leiksvæðastefna borgarinnar var skoðuð og svæðin metin út frá henni og hvort henni hefði verið fylgt eftir. Til samanburðar voru höfð þrjú önnur leiksvæði í eigu borgarinnar og eitt leiksvæði í eigu íbúa. Í ljós kom að eignarhald virðist ekki skipta máli þegar kemur að viðhaldi og nýtingu leikvallanna. Staðsetning og virkni og áhugi íbúa virðist skipta mestu máli. Það kom einnig í ljós að þó að leiksvæðastefnan sé vel gerð og áhugaverð þá eru vankantar á að unnið sé eftir henni og að allir starfsmenn borgarinnar viti af henni. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Græn ENVELOPE(15.534,15.534,67.487,67.487) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Útivistarsvæði
Leiksvæði barna
Grenndarvellir
Reykjavík
spellingShingle Útivistarsvæði
Leiksvæði barna
Grenndarvellir
Reykjavík
Heiða Ágústsdóttir 1974-
Leiksvæðastefna Reykjavíkur – Grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun
topic_facet Útivistarsvæði
Leiksvæði barna
Grenndarvellir
Reykjavík
description Græn svæði og aðgengi að þeim eru mikilvæg fyrir lýðheilsu íbúa samkvæmt fjölda rannsókna. Reykjavíkurborg er með um 260 leiksvæði á sínum vegum víðsvegar um borgina sem eru í misgóðu ástandi. Ákveðið var að skoða hvernig ástand, nýting og notkun grenndarvalla væri eftir skipulagi og eignarhaldi þeirra? Tekin voru fyrir fjögur leiksvæði á litlu svæði í Fossvogi og var saga þeira skoðuð ásamt því að farið var á svæðin til að skoða notkun þeirra. Rætt var bæði við íbúa í hverfunum og starfsmenn borgarinnar. Leiksvæðastefna borgarinnar var skoðuð og svæðin metin út frá henni og hvort henni hefði verið fylgt eftir. Til samanburðar voru höfð þrjú önnur leiksvæði í eigu borgarinnar og eitt leiksvæði í eigu íbúa. Í ljós kom að eignarhald virðist ekki skipta máli þegar kemur að viðhaldi og nýtingu leikvallanna. Staðsetning og virkni og áhugi íbúa virðist skipta mestu máli. Það kom einnig í ljós að þó að leiksvæðastefnan sé vel gerð og áhugaverð þá eru vankantar á að unnið sé eftir henni og að allir starfsmenn borgarinnar viti af henni.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Heiða Ágústsdóttir 1974-
author_facet Heiða Ágústsdóttir 1974-
author_sort Heiða Ágústsdóttir 1974-
title Leiksvæðastefna Reykjavíkur – Grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun
title_short Leiksvæðastefna Reykjavíkur – Grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun
title_full Leiksvæðastefna Reykjavíkur – Grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun
title_fullStr Leiksvæðastefna Reykjavíkur – Grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun
title_full_unstemmed Leiksvæðastefna Reykjavíkur – Grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun
title_sort leiksvæðastefna reykjavíkur – grenndarvellir, ástand, eignarhald og notkun
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27991
long_lat ENVELOPE(15.534,15.534,67.487,67.487)
ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Græn
Reykjavík
Reykjavíkurborg
Svæði
geographic_facet Græn
Reykjavík
Reykjavíkurborg
Svæði
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27991
_version_ 1766178783692324864