Kirkjugarðurinn á Siglufirði aukið hlutverk

Kirkjugarðar eru víða staðsettir miðsvæðis með góðar tengingar. Þeir eru einnig oft plássfrekir og taka dýrmæt svæði. Því er víða farið að endurtúlka hlutverk þeirra og skoða hvort opna megi svæðið og endurskilgreina helgunina. Erlendis eru kirkjugarðar orðnir vinsæl útivistar svæði, vegna þátta ein...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðni Brynjólfur Ásgeirsson 1993-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27990
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27990
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27990 2023-05-15T18:07:01+02:00 Kirkjugarðurinn á Siglufirði aukið hlutverk Guðni Brynjólfur Ásgeirsson 1993- Landbúnaðarháskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27990 is ice http://hdl.handle.net/1946/27990 Siglufjörður Kirkjugarðar Gönguleiðir Gróðurfar Hönnun Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:33Z Kirkjugarðar eru víða staðsettir miðsvæðis með góðar tengingar. Þeir eru einnig oft plássfrekir og taka dýrmæt svæði. Því er víða farið að endurtúlka hlutverk þeirra og skoða hvort opna megi svæðið og endurskilgreina helgunina. Erlendis eru kirkjugarðar orðnir vinsæl útivistar svæði, vegna þátta eins og staðaranda, skjóls og trjágróðurs. Í bæjarfélögum hér á landi eru víða komnir tveir eða fleiri kirkjugarðar. Mikilvægt er að skoða hver staðan er og hvort gamlir kirkjugarðar geti fengið aukið hlutverk, eins og sjá má í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík. En hann er einn samhangandi trjálundur sem setur mikinn svip á umhverfið og er eitt stærsta opna menningarminjasvæði innan borgarmarkanna. Gamli Siglufjarðarkirkjugarður hefur einstaka staðsetningu í mjög brattri hlíð miðsvæðis fyrir ofan kirkjuna. Með góðar sjónlínur niður að höfn og göngutengingar við útivistarsvæði og gönguleiðir út úr bænum. Nú þegar er samtal á milli kirkjunnar og miðbæjarins, þar sem tröppur í beinni línu við helstu verslunargötu bæjarins liggja að kirkjunni. Aðrar eins tröppur liggja upp með kirkjugarðinum, en hlutverk þeirra er ekki eins skilvirkt. Meginmarkmið þessa verkefnisins er að móta raunhæfa tillögu um aukið hlutverk kirkjugarðsins á Siglufirði sem almenningsrými, þar sem helstu kostir svæðis eru varðveittir inn í nýja tillögu sem byggir á að opna garðinn og bæta tengingar þannig að hann verði hluti af miðbæjarheild Siglufjarðar og útivistarsvæði ofan byggðar. Við mótun á hönnunarforsendum verkefnisins var unnið með sögu garðsins, sérstöðu og menningarsögulegt gildi. Í hönnunartillögu er gróðurstrúktúr endurskoðaður þannig að garðurinn styðji betur við sjónrænar tengingar og upplifun. Þá er lagt upp með að bæta og endurgera tengingar. Hugmyndin er hógvær og leggur megin áherslu á að varðveita sérkenni garðsins og að vinna með gróður í vistfræðilegum anda. Verkefnið ætti að nýtast fleiri sveitarfélögum með vel staðsetta gamla kirkjugarða. Thesis Reykjavík Reykjavík Siglufjörður Skemman (Iceland) Hlíð ENVELOPE(-21.068,-21.068,64.057,64.057) Höfn ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) Reykjavík Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575) Siglufjörður ENVELOPE(-18.908,-18.908,66.152,66.152) Svip ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Siglufjörður
Kirkjugarðar
Gönguleiðir
Gróðurfar
Hönnun
spellingShingle Siglufjörður
Kirkjugarðar
Gönguleiðir
Gróðurfar
Hönnun
Guðni Brynjólfur Ásgeirsson 1993-
Kirkjugarðurinn á Siglufirði aukið hlutverk
topic_facet Siglufjörður
Kirkjugarðar
Gönguleiðir
Gróðurfar
Hönnun
description Kirkjugarðar eru víða staðsettir miðsvæðis með góðar tengingar. Þeir eru einnig oft plássfrekir og taka dýrmæt svæði. Því er víða farið að endurtúlka hlutverk þeirra og skoða hvort opna megi svæðið og endurskilgreina helgunina. Erlendis eru kirkjugarðar orðnir vinsæl útivistar svæði, vegna þátta eins og staðaranda, skjóls og trjágróðurs. Í bæjarfélögum hér á landi eru víða komnir tveir eða fleiri kirkjugarðar. Mikilvægt er að skoða hver staðan er og hvort gamlir kirkjugarðar geti fengið aukið hlutverk, eins og sjá má í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík. En hann er einn samhangandi trjálundur sem setur mikinn svip á umhverfið og er eitt stærsta opna menningarminjasvæði innan borgarmarkanna. Gamli Siglufjarðarkirkjugarður hefur einstaka staðsetningu í mjög brattri hlíð miðsvæðis fyrir ofan kirkjuna. Með góðar sjónlínur niður að höfn og göngutengingar við útivistarsvæði og gönguleiðir út úr bænum. Nú þegar er samtal á milli kirkjunnar og miðbæjarins, þar sem tröppur í beinni línu við helstu verslunargötu bæjarins liggja að kirkjunni. Aðrar eins tröppur liggja upp með kirkjugarðinum, en hlutverk þeirra er ekki eins skilvirkt. Meginmarkmið þessa verkefnisins er að móta raunhæfa tillögu um aukið hlutverk kirkjugarðsins á Siglufirði sem almenningsrými, þar sem helstu kostir svæðis eru varðveittir inn í nýja tillögu sem byggir á að opna garðinn og bæta tengingar þannig að hann verði hluti af miðbæjarheild Siglufjarðar og útivistarsvæði ofan byggðar. Við mótun á hönnunarforsendum verkefnisins var unnið með sögu garðsins, sérstöðu og menningarsögulegt gildi. Í hönnunartillögu er gróðurstrúktúr endurskoðaður þannig að garðurinn styðji betur við sjónrænar tengingar og upplifun. Þá er lagt upp með að bæta og endurgera tengingar. Hugmyndin er hógvær og leggur megin áherslu á að varðveita sérkenni garðsins og að vinna með gróður í vistfræðilegum anda. Verkefnið ætti að nýtast fleiri sveitarfélögum með vel staðsetta gamla kirkjugarða.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Guðni Brynjólfur Ásgeirsson 1993-
author_facet Guðni Brynjólfur Ásgeirsson 1993-
author_sort Guðni Brynjólfur Ásgeirsson 1993-
title Kirkjugarðurinn á Siglufirði aukið hlutverk
title_short Kirkjugarðurinn á Siglufirði aukið hlutverk
title_full Kirkjugarðurinn á Siglufirði aukið hlutverk
title_fullStr Kirkjugarðurinn á Siglufirði aukið hlutverk
title_full_unstemmed Kirkjugarðurinn á Siglufirði aukið hlutverk
title_sort kirkjugarðurinn á siglufirði aukið hlutverk
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27990
long_lat ENVELOPE(-21.068,-21.068,64.057,64.057)
ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433)
ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
ENVELOPE(-18.908,-18.908,66.152,66.152)
ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Hlíð
Höfn
Reykjavík
Setur
Siglufjörður
Svip
Svæði
geographic_facet Hlíð
Höfn
Reykjavík
Setur
Siglufjörður
Svip
Svæði
genre Reykjavík
Reykjavík
Siglufjörður
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
Siglufjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27990
_version_ 1766178850651242496