Handsprengjur úr hrossataði : áhrif fjölmiðla á hernámsárunum og endurminningar hernámsbarna

Ritgerð þessi fjallar um þá mynd sem íslenskir fjölmiðlar drógu upp af tengslum almennings á Íslandi við erlenda hermenn á hernámstímanum. Lagð var áhersla á að kanna hvernig fjölmiðlar fjölluðu um samskipti íslenskra kvenna við erlendu hermennina og hvernig almenningur tók því, með tilliti til þess...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldóra Kristín Bjarnadóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27962