Að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi?

Verkefnið er lokað til 31.10.2017. Í þessu verkefni er farið stuttlega yfir sögu sjónvarps og skoðaður grundvöllur fyrir sjónvarpsþátt sem fjallar um almenna umgengni við hunda og hundaþjálfun. Farið er í fjölmiðlakenningar, styrkleika og veikleika sjónvarps og skoðuð möguleg uppbygging þáttarins út...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðrún Villa Ingudóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27961
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27961
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27961 2023-05-15T13:08:34+02:00 Að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi? Heiðrún Villa Ingudóttir 1982- Háskólinn á Akureyri 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27961 is ice http://hdl.handle.net/1946/27961 Fjölmiðlafræði Sjónvarpsefni Hundahald Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:59:14Z Verkefnið er lokað til 31.10.2017. Í þessu verkefni er farið stuttlega yfir sögu sjónvarps og skoðaður grundvöllur fyrir sjónvarpsþátt sem fjallar um almenna umgengni við hunda og hundaþjálfun. Farið er í fjölmiðlakenningar, styrkleika og veikleika sjónvarps og skoðuð möguleg uppbygging þáttarins út frá þessum kenningum. Í könnun sem var gerð fyrir verkefnið kom fram einlægur áhugi fyrir þætti um hundaþjálfun en til mikils er að hyggja þegar setja á upp áhrifamikið myndefni sem á að skila fræðslu til ákveðins markhóps. Verkefninu er ætlað að dýpka skilning lesandans á hvernig efni í sjónvarp er gert áhugavert og hvernig áhrif það hefur á þann sem horfir, hvernig efnið er sett upp með hliðsjón af kenningum fræðimanna og hvað ber að hafa í huga þegar er verið að setja saman skemmtilega og áhugaverða frétt eða sögu sem á að birtast á skjám landsmanna. This assignment is the final part of my B.A. degree in Media Studies in the University of Akureyri. It is estimated as 6 units. In the assignment, I take a look at television in Iceland with the idea of making a second series of a dog training show. I look at media theories, the strengths and weaknesses of the television and I build the script of the show from a research I did that showed the interest of dog owners in a dog training related television show. The assignment is meant to deepen the understanding of how to build up an interesting material for television and how to get people to watch. Also, I take a look at the affects it can have on people from several theories in media. All the theories are thought as a stepping stones in creating interesting and entertaining episodes of a tv series about dogs and dog training. Thesis Akureyri Akureyri Iceland Stepping Stones University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Stepping Stones ENVELOPE(-63.992,-63.992,-64.786,-64.786)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Sjónvarpsefni
Hundahald
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Sjónvarpsefni
Hundahald
Heiðrún Villa Ingudóttir 1982-
Að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi?
topic_facet Fjölmiðlafræði
Sjónvarpsefni
Hundahald
description Verkefnið er lokað til 31.10.2017. Í þessu verkefni er farið stuttlega yfir sögu sjónvarps og skoðaður grundvöllur fyrir sjónvarpsþátt sem fjallar um almenna umgengni við hunda og hundaþjálfun. Farið er í fjölmiðlakenningar, styrkleika og veikleika sjónvarps og skoðuð möguleg uppbygging þáttarins út frá þessum kenningum. Í könnun sem var gerð fyrir verkefnið kom fram einlægur áhugi fyrir þætti um hundaþjálfun en til mikils er að hyggja þegar setja á upp áhrifamikið myndefni sem á að skila fræðslu til ákveðins markhóps. Verkefninu er ætlað að dýpka skilning lesandans á hvernig efni í sjónvarp er gert áhugavert og hvernig áhrif það hefur á þann sem horfir, hvernig efnið er sett upp með hliðsjón af kenningum fræðimanna og hvað ber að hafa í huga þegar er verið að setja saman skemmtilega og áhugaverða frétt eða sögu sem á að birtast á skjám landsmanna. This assignment is the final part of my B.A. degree in Media Studies in the University of Akureyri. It is estimated as 6 units. In the assignment, I take a look at television in Iceland with the idea of making a second series of a dog training show. I look at media theories, the strengths and weaknesses of the television and I build the script of the show from a research I did that showed the interest of dog owners in a dog training related television show. The assignment is meant to deepen the understanding of how to build up an interesting material for television and how to get people to watch. Also, I take a look at the affects it can have on people from several theories in media. All the theories are thought as a stepping stones in creating interesting and entertaining episodes of a tv series about dogs and dog training.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Heiðrún Villa Ingudóttir 1982-
author_facet Heiðrún Villa Ingudóttir 1982-
author_sort Heiðrún Villa Ingudóttir 1982-
title Að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi?
title_short Að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi?
title_full Að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi?
title_fullStr Að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi?
title_full_unstemmed Að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi?
title_sort að ná til fjöldans : á hundaþjálfun heima í íslensku sjónvarpi?
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27961
long_lat ENVELOPE(-63.992,-63.992,-64.786,-64.786)
geographic Akureyri
Stepping Stones
geographic_facet Akureyri
Stepping Stones
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
Stepping Stones
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
Stepping Stones
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27961
_version_ 1766098668901892096