Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt

Rannsóknin er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Hjartasjúkdómar eru önnur algengasta dánarorsök Íslendinga í dag og er kransæðastífla þar af lang algengasta dánarorsökin. Mataræði er einn af áhættuþáttum kransæðasjúkdóms og með breyttu mata...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eyrún María Elísdóttir 1975-, Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967-, Ragnheiður Hjartardóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27945
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27945
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27945 2023-05-15T13:08:43+02:00 Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt Eyrún María Elísdóttir 1975- Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967- Ragnheiður Hjartardóttir 1978- Háskólinn á Akureyri 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27945 is ice http://hdl.handle.net/1946/27945 Hjúkrunarfræði Kransæðasjúkdómar Mataræði Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:10Z Rannsóknin er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Hjartasjúkdómar eru önnur algengasta dánarorsök Íslendinga í dag og er kransæðastífla þar af lang algengasta dánarorsökin. Mataræði er einn af áhættuþáttum kransæðasjúkdóms og með breyttu mataræði er hægt að hafa áhrif á þróun sjúkdómsins. Mikilvægt er fyrir hjúkrunarfræðinga að beita nýjustu rannsóknaraðferðum í meðhöndlun sjúkdóma og miðla þeirri þekkingu til einstaklinga með kransæðasjúkdóma til að auka þeirra lífsgæði. Tilgangur verkefnisins er að skoða nýjustu rannsóknir og ráðleggingar samkvæmt klínískum leiðbeiningum varðandi mataræði og hvernig það getur skipt máli fyrir einstaklinga sem greinst hafa með kransæðasjúkdóma. Aðferðin sem notuð var við rannsóknina var kerfisbundin leit af efni frá tímabilinu 2011-2016 í gagnasöfnunum PubMed og CINAHL. Niðurstöðurnar sem fengust úr leitinni voru níu rannsóknargreinar sem uppfylltu leitarskilyrði. Þessar níu rannsóknir gefa vísbendingar um að ákveðið mataræði hafi jákvæð áhrif á þróun kransæðasjúkdóma. Neysla á feitum fiski, möndlum, kjöti, hvítlauki, Heracleum ávexti, trönuberjum, kakóflavoníðum og eggjum gefa vísbendingu um jákvæð áhrif á kransæðar hjá kransæðasjúklingum og voru í samræmi við klínískar leiðbeiningar evrópsku hjartasamtakanna að flestu leyti. Höfundar álykta að hægt sé að nota niðurstöður rannsóknarinnar til aukinnar þekkingar fyrir hjúkrunarfræðinga á mataræði í þágu einstaklinga með kransæðasjúkdóma. Lykilhugtök: Mataræði, kransæðasjúkdómur, hjúkrunarfræði. This is a thesis to a B. Sc. degree in nursing from the University of Akureyri. Cardiac diseases are the second most common cause of death in Iceland today and there of coronary heart disease (CHD) and myocardial infarction is the most common cause of death. Diet is a major risk factors in cardiac diseases and a change in the diet can affect the development of the disease. It is therefore important for nurses to use the latest research methods while educating individuals with CHD ... Thesis Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Kransæðasjúkdómar
Mataræði
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Kransæðasjúkdómar
Mataræði
Eyrún María Elísdóttir 1975-
Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967-
Ragnheiður Hjartardóttir 1978-
Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt
topic_facet Hjúkrunarfræði
Kransæðasjúkdómar
Mataræði
description Rannsóknin er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Hjartasjúkdómar eru önnur algengasta dánarorsök Íslendinga í dag og er kransæðastífla þar af lang algengasta dánarorsökin. Mataræði er einn af áhættuþáttum kransæðasjúkdóms og með breyttu mataræði er hægt að hafa áhrif á þróun sjúkdómsins. Mikilvægt er fyrir hjúkrunarfræðinga að beita nýjustu rannsóknaraðferðum í meðhöndlun sjúkdóma og miðla þeirri þekkingu til einstaklinga með kransæðasjúkdóma til að auka þeirra lífsgæði. Tilgangur verkefnisins er að skoða nýjustu rannsóknir og ráðleggingar samkvæmt klínískum leiðbeiningum varðandi mataræði og hvernig það getur skipt máli fyrir einstaklinga sem greinst hafa með kransæðasjúkdóma. Aðferðin sem notuð var við rannsóknina var kerfisbundin leit af efni frá tímabilinu 2011-2016 í gagnasöfnunum PubMed og CINAHL. Niðurstöðurnar sem fengust úr leitinni voru níu rannsóknargreinar sem uppfylltu leitarskilyrði. Þessar níu rannsóknir gefa vísbendingar um að ákveðið mataræði hafi jákvæð áhrif á þróun kransæðasjúkdóma. Neysla á feitum fiski, möndlum, kjöti, hvítlauki, Heracleum ávexti, trönuberjum, kakóflavoníðum og eggjum gefa vísbendingu um jákvæð áhrif á kransæðar hjá kransæðasjúklingum og voru í samræmi við klínískar leiðbeiningar evrópsku hjartasamtakanna að flestu leyti. Höfundar álykta að hægt sé að nota niðurstöður rannsóknarinnar til aukinnar þekkingar fyrir hjúkrunarfræðinga á mataræði í þágu einstaklinga með kransæðasjúkdóma. Lykilhugtök: Mataræði, kransæðasjúkdómur, hjúkrunarfræði. This is a thesis to a B. Sc. degree in nursing from the University of Akureyri. Cardiac diseases are the second most common cause of death in Iceland today and there of coronary heart disease (CHD) and myocardial infarction is the most common cause of death. Diet is a major risk factors in cardiac diseases and a change in the diet can affect the development of the disease. It is therefore important for nurses to use the latest research methods while educating individuals with CHD ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eyrún María Elísdóttir 1975-
Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967-
Ragnheiður Hjartardóttir 1978-
author_facet Eyrún María Elísdóttir 1975-
Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir 1967-
Ragnheiður Hjartardóttir 1978-
author_sort Eyrún María Elísdóttir 1975-
title Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt
title_short Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt
title_full Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt
title_fullStr Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt
title_full_unstemmed Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt
title_sort áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma : kerfisbundin heimildasamantekt
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27945
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27945
_version_ 1766113250396602368