Kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun

Verkefnið er lokað til 30.5.2025. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að kanna hvort hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeildum telji sig hafa fengið næga þjálfun í hjúkrun skjólstæðinga í öndunar...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ragnhildur Dóra Elíasdóttir 1991-, Kristín Birna Halldórsdóttir 1984-, Guðrún Edda Hauksdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27938
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27938
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27938 2023-05-15T13:08:24+02:00 Kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun Ragnhildur Dóra Elíasdóttir 1991- Kristín Birna Halldórsdóttir 1984- Guðrún Edda Hauksdóttir 1984- Háskólinn á Akureyri 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27938 is ice http://hdl.handle.net/1946/27938 Hjúkrunarfræði Gjörgæsluhjúkrun Öndun Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:55:41Z Verkefnið er lokað til 30.5.2025. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að kanna hvort hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeildum telji sig hafa fengið næga þjálfun í hjúkrun skjólstæðinga í öndunarvél. Skjólstæðingar sem þurfa á öndunarvélameðferð að halda þurfa gríðarlegt eftirlit vegna þess hve veikir þeir eru. Hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeildum og hjúkra skjólstæðingum í öndunarvél bera ábyrgð á þeirri hjúkrun og þurfa að vera færir í að grípa inn í á öruggan og faglegan hátt í aðstæðum sem geta verið lífsógnandi skjólstæðingi þeirra. Fyrirhuguð rannsókn snýr að upplifun hjúkrunarfræðinga af þeirri þjálfun sem þeir fá og hvort úrbóta sé þörf á þeim aðferðum sem notaðar eru við þjálfunina. Gagna verður aflað fyrir fyrirhugaða rannsókn með eigindlegum rannsóknaraðferðum, tekin verða opin viðtöl við starfandi hjúkrunarfræðinga sem hafa starfað skemur en fimm ár á þremur gjörgæsludeildum landsins. Rannsóknarspurningin er: Telja hjúkrunarfræðingar, sem starfa á gjörgæsludeildum, sig hafa fengið næga þjálfun í hjúkrun skjólstæðinga í öndunarvél? Höfundar dýpkuðu þekkingu sína á viðfangsefninu með ítarlegri heimildaleit. Heimildaleitin fólst í því að finna rannsóknir sem tengjast viðfangsefni rannsóknaráætlunarinnar og bera þær saman. Höfundar telja þörf á að gera rannsókn hér á landi sem felur í sér athugun á því hvort þjálfun hjúkrunarfræðinga sem starfa á gjörgæsludeildum og hjúkra skjólstæðingum í öndunarvél sé nægjanlega góð. Lykilhugtök: gjörgæsluhjúkrun, öndunarvélameðferð, þjálfun, þekking, fagleg færni, fagleg ábyrgð og upplifun. This research proposal is the final thesis towards a B.S. degree in nursing at the University of Akureyri. The aim of the research proposal is to find out whether nurses working at intensive care units consider themselves to have received proper training in the care of patients on mechanical ventilation. Patients on mechanical ventilation need intensive ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Gjörgæsluhjúkrun
Öndun
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Gjörgæsluhjúkrun
Öndun
Ragnhildur Dóra Elíasdóttir 1991-
Kristín Birna Halldórsdóttir 1984-
Guðrún Edda Hauksdóttir 1984-
Kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun
topic_facet Hjúkrunarfræði
Gjörgæsluhjúkrun
Öndun
description Verkefnið er lokað til 30.5.2025. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að kanna hvort hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeildum telji sig hafa fengið næga þjálfun í hjúkrun skjólstæðinga í öndunarvél. Skjólstæðingar sem þurfa á öndunarvélameðferð að halda þurfa gríðarlegt eftirlit vegna þess hve veikir þeir eru. Hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeildum og hjúkra skjólstæðingum í öndunarvél bera ábyrgð á þeirri hjúkrun og þurfa að vera færir í að grípa inn í á öruggan og faglegan hátt í aðstæðum sem geta verið lífsógnandi skjólstæðingi þeirra. Fyrirhuguð rannsókn snýr að upplifun hjúkrunarfræðinga af þeirri þjálfun sem þeir fá og hvort úrbóta sé þörf á þeim aðferðum sem notaðar eru við þjálfunina. Gagna verður aflað fyrir fyrirhugaða rannsókn með eigindlegum rannsóknaraðferðum, tekin verða opin viðtöl við starfandi hjúkrunarfræðinga sem hafa starfað skemur en fimm ár á þremur gjörgæsludeildum landsins. Rannsóknarspurningin er: Telja hjúkrunarfræðingar, sem starfa á gjörgæsludeildum, sig hafa fengið næga þjálfun í hjúkrun skjólstæðinga í öndunarvél? Höfundar dýpkuðu þekkingu sína á viðfangsefninu með ítarlegri heimildaleit. Heimildaleitin fólst í því að finna rannsóknir sem tengjast viðfangsefni rannsóknaráætlunarinnar og bera þær saman. Höfundar telja þörf á að gera rannsókn hér á landi sem felur í sér athugun á því hvort þjálfun hjúkrunarfræðinga sem starfa á gjörgæsludeildum og hjúkra skjólstæðingum í öndunarvél sé nægjanlega góð. Lykilhugtök: gjörgæsluhjúkrun, öndunarvélameðferð, þjálfun, þekking, fagleg færni, fagleg ábyrgð og upplifun. This research proposal is the final thesis towards a B.S. degree in nursing at the University of Akureyri. The aim of the research proposal is to find out whether nurses working at intensive care units consider themselves to have received proper training in the care of patients on mechanical ventilation. Patients on mechanical ventilation need intensive ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ragnhildur Dóra Elíasdóttir 1991-
Kristín Birna Halldórsdóttir 1984-
Guðrún Edda Hauksdóttir 1984-
author_facet Ragnhildur Dóra Elíasdóttir 1991-
Kristín Birna Halldórsdóttir 1984-
Guðrún Edda Hauksdóttir 1984-
author_sort Ragnhildur Dóra Elíasdóttir 1991-
title Kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun
title_short Kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun
title_full Kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun
title_fullStr Kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun
title_full_unstemmed Kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun
title_sort kannt þú að sinna skjólstæðingi í öndunarvél? : rannsóknaráætlun
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27938
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Akureyri
Halda
geographic_facet Akureyri
Halda
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27938
_version_ 1766086665447669760