Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur

Þessi heimildaritgerð er lokaverkefni til BA prófs í sálfræði við háskólann á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar er að kynnast ofátsröskun en hún er tiltölulega nýleg. Ofátsröskun var fyrst skilgreind í DSM-V greiningarhandbókinni. Ofátsröskun var sett inn sem sjálfstæð röskun þegar hafði verið sýnt f...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hjördís Eva Loftsdóttir 1991-, Margrét Inga Guðmundsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27901