Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur

Þessi heimildaritgerð er lokaverkefni til BA prófs í sálfræði við háskólann á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar er að kynnast ofátsröskun en hún er tiltölulega nýleg. Ofátsröskun var fyrst skilgreind í DSM-V greiningarhandbókinni. Ofátsröskun var sett inn sem sjálfstæð röskun þegar hafði verið sýnt f...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hjördís Eva Loftsdóttir 1991-, Margrét Inga Guðmundsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27901
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27901
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27901 2023-05-15T13:08:25+02:00 Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur Hjördís Eva Loftsdóttir 1991- Margrét Inga Guðmundsdóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27901 is ice http://hdl.handle.net/1946/27901 Sálfræði Matarfíkn Átraskanir Meðferð Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:13Z Þessi heimildaritgerð er lokaverkefni til BA prófs í sálfræði við háskólann á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar er að kynnast ofátsröskun en hún er tiltölulega nýleg. Ofátsröskun var fyrst skilgreind í DSM-V greiningarhandbókinni. Ofátsröskun var sett inn sem sjálfstæð röskun þegar hafði verið sýnt fram á með fræðigreinum að um raunverulegt sjúkdómsástand gæti verið að ræða og að einstaklingar sem áttu í vandamálum tengdum neyslu matar uppfylltu ekki greiningarskilmerki annarra átraskana og fengu þar af leiðandi ekki viðeigandi greiningu og meðferð. Einstaklingar með ofátsröskun taka átköst líkt og einstaklingar með lotugræðgi en ólíkt þeim síðarnefndu fylgir ekki hreinsandi hegðun í kjölfarið. Átkast er þegar magn matar sem er neytter meira en telst venjulegt miðað við aðra sem borða á sama tíma og við svipaðar aðstæður. Átið verður að eiga sér stað innan tveggja tíma frá síðustu máltíð og einstaklingur verður aðsýna að hann hafi litla sem enga stjórn á átinu á því tímabili. Til eru nokkrar aðferðir til að veita meðferð við ofátsröskun. Meðferðirnar miðast við að draga úr ofátsköstum og að hjálpa einstaklingum að léttast, þegar það á við. Neikvæðar tilfinningar geta fylgt röskuninni og ættu meðferðir einnig að reyna að leysa þann vanda sem skapast vegna þeirra. Einnig er fjallað um matarfíkn en mikill áhugi virðist vera á hugtakinu bæði í vísindasamfélaginu og hjá hinum almenna borgara. Deilur hafa verið uppi um hvort að um fíkn sé að ræða og rökræða menn þátt matarfíknar í offitufaraldrinum sem geysar í heiminum. Settar voru fram tvær rannsóknarspurningar sem leitað var svara við: Hver, ef einhver, er munurinn á matarfíkn og ofátsröskun? Ætti matarfíkn að vera skilgreind í DSM/ICD greiningarkerfunum? Lykilorð: Ofátsröskun, matarfíkn, meðferðarúrræði. This thesis is a final assignment for a Bachelor degree in psychology from the University of Akureyri. The aim of the thesis is to get to know binge eating disorder, but it is relatively recent. Binge eating disorder was first defined in DSM-V diagnostic manual. ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Matarfíkn
Átraskanir
Meðferð
spellingShingle Sálfræði
Matarfíkn
Átraskanir
Meðferð
Hjördís Eva Loftsdóttir 1991-
Margrét Inga Guðmundsdóttir 1985-
Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur
topic_facet Sálfræði
Matarfíkn
Átraskanir
Meðferð
description Þessi heimildaritgerð er lokaverkefni til BA prófs í sálfræði við háskólann á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar er að kynnast ofátsröskun en hún er tiltölulega nýleg. Ofátsröskun var fyrst skilgreind í DSM-V greiningarhandbókinni. Ofátsröskun var sett inn sem sjálfstæð röskun þegar hafði verið sýnt fram á með fræðigreinum að um raunverulegt sjúkdómsástand gæti verið að ræða og að einstaklingar sem áttu í vandamálum tengdum neyslu matar uppfylltu ekki greiningarskilmerki annarra átraskana og fengu þar af leiðandi ekki viðeigandi greiningu og meðferð. Einstaklingar með ofátsröskun taka átköst líkt og einstaklingar með lotugræðgi en ólíkt þeim síðarnefndu fylgir ekki hreinsandi hegðun í kjölfarið. Átkast er þegar magn matar sem er neytter meira en telst venjulegt miðað við aðra sem borða á sama tíma og við svipaðar aðstæður. Átið verður að eiga sér stað innan tveggja tíma frá síðustu máltíð og einstaklingur verður aðsýna að hann hafi litla sem enga stjórn á átinu á því tímabili. Til eru nokkrar aðferðir til að veita meðferð við ofátsröskun. Meðferðirnar miðast við að draga úr ofátsköstum og að hjálpa einstaklingum að léttast, þegar það á við. Neikvæðar tilfinningar geta fylgt röskuninni og ættu meðferðir einnig að reyna að leysa þann vanda sem skapast vegna þeirra. Einnig er fjallað um matarfíkn en mikill áhugi virðist vera á hugtakinu bæði í vísindasamfélaginu og hjá hinum almenna borgara. Deilur hafa verið uppi um hvort að um fíkn sé að ræða og rökræða menn þátt matarfíknar í offitufaraldrinum sem geysar í heiminum. Settar voru fram tvær rannsóknarspurningar sem leitað var svara við: Hver, ef einhver, er munurinn á matarfíkn og ofátsröskun? Ætti matarfíkn að vera skilgreind í DSM/ICD greiningarkerfunum? Lykilorð: Ofátsröskun, matarfíkn, meðferðarúrræði. This thesis is a final assignment for a Bachelor degree in psychology from the University of Akureyri. The aim of the thesis is to get to know binge eating disorder, but it is relatively recent. Binge eating disorder was first defined in DSM-V diagnostic manual. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hjördís Eva Loftsdóttir 1991-
Margrét Inga Guðmundsdóttir 1985-
author_facet Hjördís Eva Loftsdóttir 1991-
Margrét Inga Guðmundsdóttir 1985-
author_sort Hjördís Eva Loftsdóttir 1991-
title Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur
title_short Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur
title_full Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur
title_fullStr Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur
title_full_unstemmed Matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur
title_sort matarfíkn eða ofátsröskun? : ofneysla matar sem sjúkdómur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27901
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
geographic Akureyri
Draga
Veita
Vanda
Stjórn
Enga
geographic_facet Akureyri
Draga
Veita
Vanda
Stjórn
Enga
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27901
_version_ 1766089206584573952