„Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ : munur á sameignarminni þeirra sem upplifðu eldgosið í Vestmannaeyjum 1973 og afkomenda þeirra

Eldgosið á Heimaey sem hófst aðfaranótt 23. janúar 1973 hafði mikil áhrif á samfélagið í Vestmannaeyjum. Flestir íbúarnir voru fluttir frá Eyjum upp á fastalandið en hluti þeirra, um 200 manns, varð eftir til að bjarga verðmætum. Þegar gosinu lauk hófst mikið uppbyggingarstarf sem skilaði sér í blóm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gísli Stefánsson 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27878