Annað mál eða erlent mál? : staða ensku á Íslandi skoðuð í samanburði við hæfniviðmið Aðalnámskrár

Í gegnum tíðina hefur íslenska þjóðin orðið fyrir margvíslegum ytri áhrifum annarra tungumála sem hafa haft mótandi áhrif á þjóðfélagið og kennslu þessara tungumála. Staða ensku á Íslandi hefur tekið töluverðum breytingum undanfarin ár og þörf er á frekari umræðu um breytta stöðu tungumálsins. Þær f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karen Ruth H. Aðalsteinsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27866