Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum

Jarðvarmaorka er gjarnan nýtt til húshitunar en íbúum á köldum svæðum býðst ekki sá kostur. Húshitun fjarhitunarsvæða fer gjarnan fram með beinni rafhitun eða í gegnum kyndiveitur. Kostnaður íbúa fjarhitunarsvæða við húshitun er hærri en hjá þeim sem njóta góðs af jarðvarmaorkunni, þrátt fyrir mögul...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristinn Guðjónsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27858