Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum

Jarðvarmaorka er gjarnan nýtt til húshitunar en íbúum á köldum svæðum býðst ekki sá kostur. Húshitun fjarhitunarsvæða fer gjarnan fram með beinni rafhitun eða í gegnum kyndiveitur. Kostnaður íbúa fjarhitunarsvæða við húshitun er hærri en hjá þeim sem njóta góðs af jarðvarmaorkunni, þrátt fyrir mögul...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristinn Guðjónsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27858
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27858
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27858 2023-05-15T16:52:34+02:00 Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum Kristinn Guðjónsson 1988- Háskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27858 is ice http://hdl.handle.net/1946/27858 Vélaverkfræði Jarðhiti Upphitun húsa Fjarhitun Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:50:53Z Jarðvarmaorka er gjarnan nýtt til húshitunar en íbúum á köldum svæðum býðst ekki sá kostur. Húshitun fjarhitunarsvæða fer gjarnan fram með beinni rafhitun eða í gegnum kyndiveitur. Kostnaður íbúa fjarhitunarsvæða við húshitun er hærri en hjá þeim sem njóta góðs af jarðvarmaorkunni, þrátt fyrir möguleika á niðurgreiðslu frá ríki. Afgangsvarmi sem fellur til í iðnaði er vannýtt auðlind, en með bættri nýtingu á honum mætti stuðla að lægri kyndikostnaði og aukningu í endurnýjanleika orkunnar. Í ritgerð þessari er farið í gegnum þá möguleika sem bjóðast til geymslu á afgangsvarma, nýtingu varma sem fellur til úr frystikerfum. Í ljós kemur að magn afgangsvarma frá frystikerfum á Ísafirði er um 10% af aflþörf Ísafjarðar. Þá er einnig litið til þess að nýta afgangsvarma úr þéttivatni fiskimjölsverksmiðja og er verksmiðja á Vopnafirði höfð til hliðsjónar við það. Áætlað magn afgangsvarma sem fengist úr þéttivatninu virðist hentugt til húshitunar. Geothermal energy is widely used for house heating in Iceland but in some rural areas, access to geothermal energy is limited. In these rural areas house heating is generally done with direct electrical heating or through central heating plants, where cold water is heated up and then distributed to the users. The cost of house heating in the these areas is higher than for those who benefit from geothermal energy, even though direct electrical heating and heating through heating plants is subsidized. Surplus heat from industry is generally not harnessed. Harnessing the surplus heat in the rural areas can lead to decreased house heating cost and increase the renewability of the power source. In this paper we go over different options which are available for storing surplus heat and utilization of surplus heat from freezer facilities. Accumulated surplus heat from the freezer facilities is enough to lower the power demand of the town Ísafjörður by 10%. Surplus heat from the condense water of a fish meal factory is also estimated. The amount of surplus heat from the condense water ... Thesis Iceland Ísafjörður Skemman (Iceland) Ísafjörður ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vélaverkfræði
Jarðhiti
Upphitun húsa
Fjarhitun
spellingShingle Vélaverkfræði
Jarðhiti
Upphitun húsa
Fjarhitun
Kristinn Guðjónsson 1988-
Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum
topic_facet Vélaverkfræði
Jarðhiti
Upphitun húsa
Fjarhitun
description Jarðvarmaorka er gjarnan nýtt til húshitunar en íbúum á köldum svæðum býðst ekki sá kostur. Húshitun fjarhitunarsvæða fer gjarnan fram með beinni rafhitun eða í gegnum kyndiveitur. Kostnaður íbúa fjarhitunarsvæða við húshitun er hærri en hjá þeim sem njóta góðs af jarðvarmaorkunni, þrátt fyrir möguleika á niðurgreiðslu frá ríki. Afgangsvarmi sem fellur til í iðnaði er vannýtt auðlind, en með bættri nýtingu á honum mætti stuðla að lægri kyndikostnaði og aukningu í endurnýjanleika orkunnar. Í ritgerð þessari er farið í gegnum þá möguleika sem bjóðast til geymslu á afgangsvarma, nýtingu varma sem fellur til úr frystikerfum. Í ljós kemur að magn afgangsvarma frá frystikerfum á Ísafirði er um 10% af aflþörf Ísafjarðar. Þá er einnig litið til þess að nýta afgangsvarma úr þéttivatni fiskimjölsverksmiðja og er verksmiðja á Vopnafirði höfð til hliðsjónar við það. Áætlað magn afgangsvarma sem fengist úr þéttivatninu virðist hentugt til húshitunar. Geothermal energy is widely used for house heating in Iceland but in some rural areas, access to geothermal energy is limited. In these rural areas house heating is generally done with direct electrical heating or through central heating plants, where cold water is heated up and then distributed to the users. The cost of house heating in the these areas is higher than for those who benefit from geothermal energy, even though direct electrical heating and heating through heating plants is subsidized. Surplus heat from industry is generally not harnessed. Harnessing the surplus heat in the rural areas can lead to decreased house heating cost and increase the renewability of the power source. In this paper we go over different options which are available for storing surplus heat and utilization of surplus heat from freezer facilities. Accumulated surplus heat from the freezer facilities is enough to lower the power demand of the town Ísafjörður by 10%. Surplus heat from the condense water of a fish meal factory is also estimated. The amount of surplus heat from the condense water ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristinn Guðjónsson 1988-
author_facet Kristinn Guðjónsson 1988-
author_sort Kristinn Guðjónsson 1988-
title Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum
title_short Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum
title_full Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum
title_fullStr Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum
title_full_unstemmed Framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum
title_sort framboð og nýting afgangsvarma á köldum svæðum
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27858
long_lat ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
geographic Ísafjörður
geographic_facet Ísafjörður
genre Iceland
Ísafjörður
genre_facet Iceland
Ísafjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27858
_version_ 1766042930740461568