Atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á Evrópu- og Japansmarkaði

Verkefnið er lokað til 21.4.2019. Í þessu verkefni verður farið yfir markaðssetningu á sjávarfangi og veiðum Íslendinga, Norðmanna, Breta og Íra á makríl á árunum 2005-2015/2016. Einnig fjallað um samningaviðræður milli Íslendinga, Norðmanna og Evrópusambandsins og hvernig aflaheimildir voru ákvarða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Almar Daði Jónsson 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27850
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27850
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27850 2024-09-15T18:13:18+00:00 Atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á Evrópu- og Japansmarkaði Almar Daði Jónsson 1993- Háskólinn á Akureyri 2017-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27850 is ice http://hdl.handle.net/1946/27850 Sjávarútvegsfræði Makríll Markaðsrannsóknir Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Verkefnið er lokað til 21.4.2019. Í þessu verkefni verður farið yfir markaðssetningu á sjávarfangi og veiðum Íslendinga, Norðmanna, Breta og Íra á makríl á árunum 2005-2015/2016. Einnig fjallað um samningaviðræður milli Íslendinga, Norðmanna og Evrópusambandsins og hvernig aflaheimildir voru ákvarðaðar. Þá var borinn saman makríll sem veiddur er á Íslands- eða á Noregsmiðum. Greint er frá markaðsumhverfi og inn- og útflutningi Íslendinga, Norðmanna, Japana og Evrópusambandsins. Helstu inn- og útflutningsvörur landanna skoðaðar sem og mismunandi gæðakröfur á makríl í Japan og Evrópu. Sérstaklega skoðaður útflutningur Norðmanna og Íslendinga á makríl til Japans og Evrópu. Skoðaður var útflutningur Íslendinga á árunum 2011-2015 á heilfrystum makríl og meðalverð sem fékkst á Evrópu- og Japansmarkaði. Markmið með verkefninu var að athugað hvort vænlegra væri fyrir Íslendinga að selja heilfrystan makríl á Japansmarkað heldur en á Evrópumarkað. Niðurstaðan var sú að vænlegra er fyrir Íslendinga að selja heilfrystan makríl á Japansmarkað í stað Evrópumarkaðs ef tekið er tillit til meðalverðs til Japans og allra Evrópuþjóða. Séu löndin í Evrópu tekin hvert fyrir sig kemur í ljós að meðalverð nokkurra Evrópuþjóða er hærra en það sem Japanir greiddu. Lykilorð: Atlantshafsmakríll, veiðar, heilfrystur makríll, meðalverð, kr/kg. This thesis will cover the marketing aspect of ocean produce in addition to the mackerel fishing of Iceland, Norway, Britain and Ireland over the years of 2005-2016. Negotiations between Iceland, Norway and the European Union, as well as the distribution of quotas, were also studied. The fishing techniques employed by Iceland and Norway will also be compared. The market environment, exportation and importation of Iceland, Norway, Japan and the European Union will be examined. The critical import and export products of those countries will be given a closer look as will the different quality standards on mackerel in Japan and Europe. In particular Norway's and Iceland's exportation of mackerel to ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Makríll
Markaðsrannsóknir
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Makríll
Markaðsrannsóknir
Almar Daði Jónsson 1993-
Atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á Evrópu- og Japansmarkaði
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Makríll
Markaðsrannsóknir
description Verkefnið er lokað til 21.4.2019. Í þessu verkefni verður farið yfir markaðssetningu á sjávarfangi og veiðum Íslendinga, Norðmanna, Breta og Íra á makríl á árunum 2005-2015/2016. Einnig fjallað um samningaviðræður milli Íslendinga, Norðmanna og Evrópusambandsins og hvernig aflaheimildir voru ákvarðaðar. Þá var borinn saman makríll sem veiddur er á Íslands- eða á Noregsmiðum. Greint er frá markaðsumhverfi og inn- og útflutningi Íslendinga, Norðmanna, Japana og Evrópusambandsins. Helstu inn- og útflutningsvörur landanna skoðaðar sem og mismunandi gæðakröfur á makríl í Japan og Evrópu. Sérstaklega skoðaður útflutningur Norðmanna og Íslendinga á makríl til Japans og Evrópu. Skoðaður var útflutningur Íslendinga á árunum 2011-2015 á heilfrystum makríl og meðalverð sem fékkst á Evrópu- og Japansmarkaði. Markmið með verkefninu var að athugað hvort vænlegra væri fyrir Íslendinga að selja heilfrystan makríl á Japansmarkað heldur en á Evrópumarkað. Niðurstaðan var sú að vænlegra er fyrir Íslendinga að selja heilfrystan makríl á Japansmarkað í stað Evrópumarkaðs ef tekið er tillit til meðalverðs til Japans og allra Evrópuþjóða. Séu löndin í Evrópu tekin hvert fyrir sig kemur í ljós að meðalverð nokkurra Evrópuþjóða er hærra en það sem Japanir greiddu. Lykilorð: Atlantshafsmakríll, veiðar, heilfrystur makríll, meðalverð, kr/kg. This thesis will cover the marketing aspect of ocean produce in addition to the mackerel fishing of Iceland, Norway, Britain and Ireland over the years of 2005-2016. Negotiations between Iceland, Norway and the European Union, as well as the distribution of quotas, were also studied. The fishing techniques employed by Iceland and Norway will also be compared. The market environment, exportation and importation of Iceland, Norway, Japan and the European Union will be examined. The critical import and export products of those countries will be given a closer look as will the different quality standards on mackerel in Japan and Europe. In particular Norway's and Iceland's exportation of mackerel to ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Almar Daði Jónsson 1993-
author_facet Almar Daði Jónsson 1993-
author_sort Almar Daði Jónsson 1993-
title Atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á Evrópu- og Japansmarkaði
title_short Atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á Evrópu- og Japansmarkaði
title_full Atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á Evrópu- og Japansmarkaði
title_fullStr Atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á Evrópu- og Japansmarkaði
title_full_unstemmed Atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á Evrópu- og Japansmarkaði
title_sort atlantshafsmakríll : samanburður á sölu íslensks makríls á evrópu- og japansmarkaði
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27850
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27850
_version_ 1810451030334242816