Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum?

Bláuggatúnfiskur er ein verðmætasta fisktegund heims og hefur verið að ganga á Íslandsmið á undanförnum árum í kjölfar hækkandi sjávarhita. Markmið þessa verkefnis er að gefa ítarlegt yfirlit yfir þá lykilþætti sem hafa áhrif á það hvort bláugginn gangi á Íslandsmið í auknu mæli í framtíðinni. Í rit...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjálmar Örn Erlingsson 1974-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27845