Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum?

Bláuggatúnfiskur er ein verðmætasta fisktegund heims og hefur verið að ganga á Íslandsmið á undanförnum árum í kjölfar hækkandi sjávarhita. Markmið þessa verkefnis er að gefa ítarlegt yfirlit yfir þá lykilþætti sem hafa áhrif á það hvort bláugginn gangi á Íslandsmið í auknu mæli í framtíðinni. Í rit...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjálmar Örn Erlingsson 1974-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27845
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27845
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27845 2023-05-15T16:31:14+02:00 Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum? Hjálmar Örn Erlingsson 1974- Háskólinn á Akureyri 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27845 is ice http://hdl.handle.net/1946/27845 Sjávarútvegsfræði Túnfiskur Fiskveiðar Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:53:37Z Bláuggatúnfiskur er ein verðmætasta fisktegund heims og hefur verið að ganga á Íslandsmið á undanförnum árum í kjölfar hækkandi sjávarhita. Markmið þessa verkefnis er að gefa ítarlegt yfirlit yfir þá lykilþætti sem hafa áhrif á það hvort bláugginn gangi á Íslandsmið í auknu mæli í framtíðinni. Í ritgerðinni er fjallað um vöxt og útbreiðslu ásamt stjórnun veiða, stöðu stofnsins, áframeldi, veiðar og vinnslu með áherslu á veiðar Vísis hf í Grindavík. Mikil áhersla er lögð á áhrif hækkandi hitastigs sjávar á göngumynstur fiskistofna með áherslu á bláuggann. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er eftirfarandi: Eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum? Til þess að svara spurningunni voru greindir fjórir lykilþættir varðandi framtíðarhorfur fyrir túnfiskveiðar á Íslandsmiðum: A. Ástand bláuggastofnsins í Austur-Atlantshafi. B. Markaðsforsendur fyrir bláugga á næstu áratugum. C. Umhverfisaðstæður á Íslandsmiðum. D. Fæðuskilyrði á Íslandsmiðum. Niðurstaða ritgerðarinnar og svar við rannsóknarspurningunni var að ég taldi ekki vera verulegar líkur á aukningu í göngum bláugga á Íslandsmið í náinni framtíð vegna kuldaskeiðs sem hugsanlega er að ganga í garð og gæti varað í tvo til þrjá áratugi. En hins vegar til langs tíma litið þá eru miklar líkur á að eftir miðja öld verði mikil aukning í göngum bláugga á Íslandsmið vegna stækkandi stofns, hnattrænnar hlýnunar, nýs náttúrulegs hlýindaskeiðs og hækkandi hitastigs sjávar. Lykilorð: Bláuggatúnfiskur, sjávarhiti, loftslagsbreytingar, veiðar. Bluefin tuna is one of the world’s most valuable fish species and has been migrating to Icelandic waters during the last two decades following higher seawater temperature. The aim of this project is to give a detailed overview of the key factors that influence the migration of bluefin tuna to Icelandic waters in the future. This essay covers the topics of growth, distribution, fisheries management, stock assessment, farming, fishing and processing of the tuna with focus on Vísir hf in Grindavík. Special emphasis is ... Thesis Grindavík Skemman (Iceland) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Túnfiskur
Fiskveiðar
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Túnfiskur
Fiskveiðar
Hjálmar Örn Erlingsson 1974-
Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum?
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Túnfiskur
Fiskveiðar
description Bláuggatúnfiskur er ein verðmætasta fisktegund heims og hefur verið að ganga á Íslandsmið á undanförnum árum í kjölfar hækkandi sjávarhita. Markmið þessa verkefnis er að gefa ítarlegt yfirlit yfir þá lykilþætti sem hafa áhrif á það hvort bláugginn gangi á Íslandsmið í auknu mæli í framtíðinni. Í ritgerðinni er fjallað um vöxt og útbreiðslu ásamt stjórnun veiða, stöðu stofnsins, áframeldi, veiðar og vinnslu með áherslu á veiðar Vísis hf í Grindavík. Mikil áhersla er lögð á áhrif hækkandi hitastigs sjávar á göngumynstur fiskistofna með áherslu á bláuggann. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er eftirfarandi: Eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum? Til þess að svara spurningunni voru greindir fjórir lykilþættir varðandi framtíðarhorfur fyrir túnfiskveiðar á Íslandsmiðum: A. Ástand bláuggastofnsins í Austur-Atlantshafi. B. Markaðsforsendur fyrir bláugga á næstu áratugum. C. Umhverfisaðstæður á Íslandsmiðum. D. Fæðuskilyrði á Íslandsmiðum. Niðurstaða ritgerðarinnar og svar við rannsóknarspurningunni var að ég taldi ekki vera verulegar líkur á aukningu í göngum bláugga á Íslandsmið í náinni framtíð vegna kuldaskeiðs sem hugsanlega er að ganga í garð og gæti varað í tvo til þrjá áratugi. En hins vegar til langs tíma litið þá eru miklar líkur á að eftir miðja öld verði mikil aukning í göngum bláugga á Íslandsmið vegna stækkandi stofns, hnattrænnar hlýnunar, nýs náttúrulegs hlýindaskeiðs og hækkandi hitastigs sjávar. Lykilorð: Bláuggatúnfiskur, sjávarhiti, loftslagsbreytingar, veiðar. Bluefin tuna is one of the world’s most valuable fish species and has been migrating to Icelandic waters during the last two decades following higher seawater temperature. The aim of this project is to give a detailed overview of the key factors that influence the migration of bluefin tuna to Icelandic waters in the future. This essay covers the topics of growth, distribution, fisheries management, stock assessment, farming, fishing and processing of the tuna with focus on Vísir hf in Grindavík. Special emphasis is ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hjálmar Örn Erlingsson 1974-
author_facet Hjálmar Örn Erlingsson 1974-
author_sort Hjálmar Örn Erlingsson 1974-
title Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum?
title_short Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum?
title_full Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum?
title_fullStr Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum?
title_full_unstemmed Bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á Íslandsmiðum á næstu áratugum?
title_sort bláuggatúnfiskur í íslenskri lögsögu : eru líkur á auknum túnfiskveiðum á íslandsmiðum á næstu áratugum?
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27845
long_lat ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
geographic Grindavík
geographic_facet Grindavík
genre Grindavík
genre_facet Grindavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27845
_version_ 1766020996114939904