Þjöppun þriggja ólíkra fyllingarefna með breyttu Proctor prófi.

Í þessari rannsókn var könnuð þjöppun þriggja ólíkra jarðefna, en að stjórna þjöppun á byggingarsvæði er mjög mikilvægt til þess að geta fundið kjöraðstæður jarðefnis. Þjöppun jarðefnis er mæld með því að ákvarða mestu þurra rúmþyngd efnisins sem unnið er með. Þurr rúmþyngd er fundin með svokallaðri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarki Freyr Bjarnason 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27817