Iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á Akureyri

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Iðjuþjálfar efla fólk til að velja, skipuleggja og framkvæma iðju sem gagnast því og hefur þýðingu í umhverfi þess. Öldrun felur í sér eðlilega hrörnun er tengist færni við iðju, heilsu og áhrifum hennar á lífsgæði. Lífsgæði er fyrirbæri...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bergdís Ösp Bjarkadóttir, Sigríður Guðmundsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/278
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/278
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/278 2023-05-15T13:08:42+02:00 Iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á Akureyri Bergdís Ösp Bjarkadóttir Sigríður Guðmundsdóttir Háskólinn á Akureyri 2002 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/278 is ice http://hdl.handle.net/1946/278 Iðjuþjálfun Aldraðir Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2002 ftskemman 2022-12-11T06:52:57Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Iðjuþjálfar efla fólk til að velja, skipuleggja og framkvæma iðju sem gagnast því og hefur þýðingu í umhverfi þess. Öldrun felur í sér eðlilega hrörnun er tengist færni við iðju, heilsu og áhrifum hennar á lífsgæði. Lífsgæði er fyrirbæri sem notað er í síauknu mæli til að sýna fram á árangur heilbrigðis- og félagsþjónustu. Með því að kanna hvað aldraðir hafa fyrir stafni og hvernig þeir meta lífsgæði sín er hægt að fá heildarmynd af virkni þeirra, heilsu og líðan. Þrátt fyrir að hugmyndafræði iðjuþjálfunar samræmist hugtakinu lífsgæði, hafa fáar rannsóknir skoðað tengsl lífsgæða og iðju. Hérlendis hefur engin slík rannsókn verið framkvæmd. Því er markmið þessarar rannsóknar að kanna hvort tengsl séu á milli þess sem eldra fólk hefur fyrir stafni og lífsgæða þess. Við rannsóknina voru tvö faglíkön höfð að leiðarljósi, líkanið um iðju mannsins og líkanið um lífsgæði. Eftirfarandi rannsóknarspurning var sett fram: „Eru tengsl á milli iðju sem hefur gildi og lífsgæða fólks sem er 67 ára og eldra og býr á eigin heimili á Akureyri?” Til að svara rannsóknarspurningunni var spurningalisti lagður fyrir 30 einstaklinga. Hann samanstóð af bakgrunnsupplýsingum, prófinu Heilsutengd lífsgæði og matstækinu Iðja og mikilvægi. Niðurstöður sýndu að þátttakendur eyddu að meðaltali mestum tíma á sólarhring í hvíld og tómstundaiðju en minni tíma í eigin umsjá og störf. Þátttakendum fannst nær öll iðja sem þeir stunduðu mikilvæg eða mjög mikilvæg. Marktæk fylgni fannst á milli heilsutengdra lífsgæða og iðju sem hefur mikið gildi. Rannsóknin styður hugmyndafræði iðjuþjálfa um að iðja sem hefur gildi eykur lífsgæði fólks. Lykilorð: Aldraðir, lífsgæði, iðja og heilsa. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Aldraðir
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Iðjuþjálfun
Aldraðir
Megindlegar rannsóknir
Bergdís Ösp Bjarkadóttir
Sigríður Guðmundsdóttir
Iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á Akureyri
topic_facet Iðjuþjálfun
Aldraðir
Megindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Iðjuþjálfar efla fólk til að velja, skipuleggja og framkvæma iðju sem gagnast því og hefur þýðingu í umhverfi þess. Öldrun felur í sér eðlilega hrörnun er tengist færni við iðju, heilsu og áhrifum hennar á lífsgæði. Lífsgæði er fyrirbæri sem notað er í síauknu mæli til að sýna fram á árangur heilbrigðis- og félagsþjónustu. Með því að kanna hvað aldraðir hafa fyrir stafni og hvernig þeir meta lífsgæði sín er hægt að fá heildarmynd af virkni þeirra, heilsu og líðan. Þrátt fyrir að hugmyndafræði iðjuþjálfunar samræmist hugtakinu lífsgæði, hafa fáar rannsóknir skoðað tengsl lífsgæða og iðju. Hérlendis hefur engin slík rannsókn verið framkvæmd. Því er markmið þessarar rannsóknar að kanna hvort tengsl séu á milli þess sem eldra fólk hefur fyrir stafni og lífsgæða þess. Við rannsóknina voru tvö faglíkön höfð að leiðarljósi, líkanið um iðju mannsins og líkanið um lífsgæði. Eftirfarandi rannsóknarspurning var sett fram: „Eru tengsl á milli iðju sem hefur gildi og lífsgæða fólks sem er 67 ára og eldra og býr á eigin heimili á Akureyri?” Til að svara rannsóknarspurningunni var spurningalisti lagður fyrir 30 einstaklinga. Hann samanstóð af bakgrunnsupplýsingum, prófinu Heilsutengd lífsgæði og matstækinu Iðja og mikilvægi. Niðurstöður sýndu að þátttakendur eyddu að meðaltali mestum tíma á sólarhring í hvíld og tómstundaiðju en minni tíma í eigin umsjá og störf. Þátttakendum fannst nær öll iðja sem þeir stunduðu mikilvæg eða mjög mikilvæg. Marktæk fylgni fannst á milli heilsutengdra lífsgæða og iðju sem hefur mikið gildi. Rannsóknin styður hugmyndafræði iðjuþjálfa um að iðja sem hefur gildi eykur lífsgæði fólks. Lykilorð: Aldraðir, lífsgæði, iðja og heilsa.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bergdís Ösp Bjarkadóttir
Sigríður Guðmundsdóttir
author_facet Bergdís Ösp Bjarkadóttir
Sigríður Guðmundsdóttir
author_sort Bergdís Ösp Bjarkadóttir
title Iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á Akureyri
title_short Iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á Akureyri
title_full Iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á Akureyri
title_fullStr Iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á Akureyri
title_full_unstemmed Iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á Akureyri
title_sort iðja og lífsgæði aldraðra : sem búa á eigin heimilum á akureyri
publishDate 2002
url http://hdl.handle.net/1946/278
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/278
_version_ 1766111120630743040