„Sérhver stígur hefur sína polla”: Forrannsókn á álagi á foreldrum langveikra og fatlaðra barna á Íslandi

Bakgrunnur: Niðurstöður margra rannsókna sýna að foreldrar langveikra og fatlaðra barna eru alla jafna undir meira álagi en aðrir foreldrar. Álag á foreldri getur haft afleiðingar fyrir foreldrið sjálft og barnið. Ytri og innri álagsþættir koma víða frá. Ytri álagsþættir eru t.d. tengdir menningu, b...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Tinna Sigurðardóttir 1991-, Jóhanna Jóhannsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Psi
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27758