Sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á Íslandi 2005-2017 á vegum Reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar

Tilgangur rannsóknar var að kortleggja hvernig sálrænn og félagslegur stuðningur við flóttafólk hefur nýst með því að gera verklagsúttekt á þjónustu Reykjavíkurborgar við kvótaflóttafólk sem kom til Íslands frá Kólumbíu árin 2005 og 2007 (konur í hættu og börn þeirra). Gerð var grein fyrir stuðningi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Áslaug Ormslev 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27719
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27719
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27719 2023-05-15T16:52:29+02:00 Sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á Íslandi 2005-2017 á vegum Reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar Elín Áslaug Ormslev 1986- Háskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27719 is ice http://hdl.handle.net/1946/27719 Sálfræði Flóttamenn Félagsleg aðstoð Sálgæsla Thesis 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:18Z Tilgangur rannsóknar var að kortleggja hvernig sálrænn og félagslegur stuðningur við flóttafólk hefur nýst með því að gera verklagsúttekt á þjónustu Reykjavíkurborgar við kvótaflóttafólk sem kom til Íslands frá Kólumbíu árin 2005 og 2007 (konur í hættu og börn þeirra). Gerð var grein fyrir stuðningi við kólumbísku fjölskyldurnar í gegnum árin til að sjá hvernig aðlögun að íslensku samfélagi hefur tekist, en flóttafólk almennt glímir við fjölþættan vanda. Gögnum var aflað úr málaskrá, auk þess sem spurningakönnun var send á ráðgjafa Velferðarsviðs í von um að skýra myndina af því hvernig stuðningur nýttist. Niðurstöður sýndu að tæpur helmingur kvenna fór í sálfræðiviðtöl á innan við tveimur árum frá komu. Fimm konur virðast enga sálfræðiaðstoð hafa fengið. Helsti sálræni vandi kvennanna reyndist vera þunglyndi, þá kvíði og samskiptavandi. Sálfræðingar höfðu aðkomu að tæpum 40% barnahópsins. Nokkuð var um tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur. Starfsmenn velferðarsviðs fóru inn á heimili fjölskyldna í gegnum úrræðin tilsjón og stuðninginn heim og veittu uppeldisráðgjöf og stuðning við mæður. Börn nutu góðs af persónulegum ráðgjafa og stuðningsfjölskyldum. Félagsleg staða hópsins er þó almennt fremur bág árið 2017 en konurnar virðast standa utan við samfélagið þegar kemur að stöðu á vinnumarkaði, húsnæðismarkaði og fleira. Með því að útlista hvernig megi bæta félagsþjónustu aukast líkur á því að hægt sé að þróa langtímastefnu í málefnum flóttafólks og tryggja þessum viðkvæma hópi sem besta þjónustu og stuðning. The aim of the research is to shed light on Reykjavik´s Department of Welfare´s work with resettlement refugees. More specifically, it aimed at exploring how psychological and social support services are carried out in the process of assisting refugees in their resettlement process. A procedural analysis on Reykjavik´s Department of Welfare´s support work with Colombian refugees was made, all of whom resettled in Iceland in 2005 and 2007. All refugees were single women with children, identified as ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Flóttamenn
Félagsleg aðstoð
Sálgæsla
spellingShingle Sálfræði
Flóttamenn
Félagsleg aðstoð
Sálgæsla
Elín Áslaug Ormslev 1986-
Sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á Íslandi 2005-2017 á vegum Reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar
topic_facet Sálfræði
Flóttamenn
Félagsleg aðstoð
Sálgæsla
description Tilgangur rannsóknar var að kortleggja hvernig sálrænn og félagslegur stuðningur við flóttafólk hefur nýst með því að gera verklagsúttekt á þjónustu Reykjavíkurborgar við kvótaflóttafólk sem kom til Íslands frá Kólumbíu árin 2005 og 2007 (konur í hættu og börn þeirra). Gerð var grein fyrir stuðningi við kólumbísku fjölskyldurnar í gegnum árin til að sjá hvernig aðlögun að íslensku samfélagi hefur tekist, en flóttafólk almennt glímir við fjölþættan vanda. Gögnum var aflað úr málaskrá, auk þess sem spurningakönnun var send á ráðgjafa Velferðarsviðs í von um að skýra myndina af því hvernig stuðningur nýttist. Niðurstöður sýndu að tæpur helmingur kvenna fór í sálfræðiviðtöl á innan við tveimur árum frá komu. Fimm konur virðast enga sálfræðiaðstoð hafa fengið. Helsti sálræni vandi kvennanna reyndist vera þunglyndi, þá kvíði og samskiptavandi. Sálfræðingar höfðu aðkomu að tæpum 40% barnahópsins. Nokkuð var um tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur. Starfsmenn velferðarsviðs fóru inn á heimili fjölskyldna í gegnum úrræðin tilsjón og stuðninginn heim og veittu uppeldisráðgjöf og stuðning við mæður. Börn nutu góðs af persónulegum ráðgjafa og stuðningsfjölskyldum. Félagsleg staða hópsins er þó almennt fremur bág árið 2017 en konurnar virðast standa utan við samfélagið þegar kemur að stöðu á vinnumarkaði, húsnæðismarkaði og fleira. Með því að útlista hvernig megi bæta félagsþjónustu aukast líkur á því að hægt sé að þróa langtímastefnu í málefnum flóttafólks og tryggja þessum viðkvæma hópi sem besta þjónustu og stuðning. The aim of the research is to shed light on Reykjavik´s Department of Welfare´s work with resettlement refugees. More specifically, it aimed at exploring how psychological and social support services are carried out in the process of assisting refugees in their resettlement process. A procedural analysis on Reykjavik´s Department of Welfare´s support work with Colombian refugees was made, all of whom resettled in Iceland in 2005 and 2007. All refugees were single women with children, identified as ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elín Áslaug Ormslev 1986-
author_facet Elín Áslaug Ormslev 1986-
author_sort Elín Áslaug Ormslev 1986-
title Sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á Íslandi 2005-2017 á vegum Reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar
title_short Sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á Íslandi 2005-2017 á vegum Reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar
title_full Sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á Íslandi 2005-2017 á vegum Reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar
title_fullStr Sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á Íslandi 2005-2017 á vegum Reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar
title_full_unstemmed Sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á Íslandi 2005-2017 á vegum Reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar
title_sort sálrænn og félagslegur stuðningur við kvótaflóttafólk á íslandi 2005-2017 á vegum reykjavíkurborgar: 2005 og 2007 árgangar
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27719
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
geographic Kvenna
Vanda
Enga
geographic_facet Kvenna
Vanda
Enga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27719
_version_ 1766042781703208960