Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960

Í þessari ritgerð voru formannavísur skoðaðar frá ólíkum hliðum. Ritgerðin skiptist niður í þrjá ólíka hluta. Í fyrsta hlutanum er uppruni formannavísna rakinn. Uppruna formannavísna má rekja allt aftur til Bárðar sögu Snæfellsáss til vísunnar um Ingjald á skinnfeldi (Bárðar saga Snæfellsáss 1985:55...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Lilja Eiríksdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2768