Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960

Í þessari ritgerð voru formannavísur skoðaðar frá ólíkum hliðum. Ritgerðin skiptist niður í þrjá ólíka hluta. Í fyrsta hlutanum er uppruni formannavísna rakinn. Uppruna formannavísna má rekja allt aftur til Bárðar sögu Snæfellsáss til vísunnar um Ingjald á skinnfeldi (Bárðar saga Snæfellsáss 1985:55...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Lilja Eiríksdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2768
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/2768
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/2768 2023-05-15T18:42:46+02:00 Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960 Jóhanna Lilja Eiríksdóttir 1973- Háskóli Íslands 2009-05-22T13:52:46Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/2768 is ice http://hdl.handle.net/1946/2768 Íslenskar bókmenntir Ljóðagerð Formannavísur Vestmannaeyjar Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:56:55Z Í þessari ritgerð voru formannavísur skoðaðar frá ólíkum hliðum. Ritgerðin skiptist niður í þrjá ólíka hluta. Í fyrsta hlutanum er uppruni formannavísna rakinn. Uppruna formannavísna má rekja allt aftur til Bárðar sögu Snæfellsáss til vísunnar um Ingjald á skinnfeldi (Bárðar saga Snæfellsáss 1985:55). Ef sú vísa er talin til formannavísna er hægt að rekja formannavísur allt aftur á 14. öld. Vésteinn Ólason telur Einbátungavísu vera elstu formannavísuna en skiptar skoðanir eru um aldur hennar. Vitað er með vissu um formannatal frá Höfðaströnd frá árinu 1700. Einnig eru tengsl formannavísna við aðrar kveðskapargreinar skoðuð og þá helst við kappakvæði því formenn voru einskonar kappar síns tíma. Í öðrum hluta ritgerðarinnar eru bátanöfn frá Vestmannaeyjum skoðuð út frá nafnfræði. Þrír formannabálkar gefa góða mynd af nafnaflórunni og en þar eru nöfnin dregin út og unnið með þau. Til að fá betri yfirsýn eru heimildir einnig sóttar í Skipaskrá Fiskistofu Íslands. Fæst því góð mynd af nafnaflórunni frá árinu 1928 til ársins 2004 og má sjá útkomuna í kaflanum Niðurstöður. Í þriðja hluta ritgerðarinnar er farið yfir líkingar, kenningar og heiti og raktar þær breytingar sem átt hafa sér stað í formannabálkunum frá fyrsta varðveitta bálknum sem ortur var árið 1765 til ársins 1960 þegar síðasti bálkurinn var ortur. Hetjuímyndin er skoðuð og þær breytingar sem átt hafa sér stað frá upphafi formannavísna og til loka. Um svipað leyti og formannavísurnar deyja út er dægurlagamenningin orðin vinsæl hér á landi. Hetjuímyndin er því skoðuð í ljósi þeirra og rakið hvernig hún breytist. Í elstu formannavísunum er hetja hafsins hinn óhræddi maður sem er mikill kappi og líkur köppunum í kappakvæðunum. Eftir því sem líður á 20. öldina verður kappinn ekki eins mikill garpur, þegar dægurlagamenningin tekur völdin kemur fram á sjónarsviðið sjómaðurinn sem drekkur, skemmtir sér og á kærustur í hverri höfn. Með ritgerðinni fylgja síðan þrír viðaukar. Í viðauka eitt eru allir formannabálkarnir sem varðveist hafa úr Vestmannaeyjum. Í öðrum ... Thesis Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Höfn ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) Höfðaströnd ENVELOPE(-22.683,-22.683,66.250,66.250) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íslenskar bókmenntir
Ljóðagerð
Formannavísur
Vestmannaeyjar
spellingShingle Íslenskar bókmenntir
Ljóðagerð
Formannavísur
Vestmannaeyjar
Jóhanna Lilja Eiríksdóttir 1973-
Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960
topic_facet Íslenskar bókmenntir
Ljóðagerð
Formannavísur
Vestmannaeyjar
description Í þessari ritgerð voru formannavísur skoðaðar frá ólíkum hliðum. Ritgerðin skiptist niður í þrjá ólíka hluta. Í fyrsta hlutanum er uppruni formannavísna rakinn. Uppruna formannavísna má rekja allt aftur til Bárðar sögu Snæfellsáss til vísunnar um Ingjald á skinnfeldi (Bárðar saga Snæfellsáss 1985:55). Ef sú vísa er talin til formannavísna er hægt að rekja formannavísur allt aftur á 14. öld. Vésteinn Ólason telur Einbátungavísu vera elstu formannavísuna en skiptar skoðanir eru um aldur hennar. Vitað er með vissu um formannatal frá Höfðaströnd frá árinu 1700. Einnig eru tengsl formannavísna við aðrar kveðskapargreinar skoðuð og þá helst við kappakvæði því formenn voru einskonar kappar síns tíma. Í öðrum hluta ritgerðarinnar eru bátanöfn frá Vestmannaeyjum skoðuð út frá nafnfræði. Þrír formannabálkar gefa góða mynd af nafnaflórunni og en þar eru nöfnin dregin út og unnið með þau. Til að fá betri yfirsýn eru heimildir einnig sóttar í Skipaskrá Fiskistofu Íslands. Fæst því góð mynd af nafnaflórunni frá árinu 1928 til ársins 2004 og má sjá útkomuna í kaflanum Niðurstöður. Í þriðja hluta ritgerðarinnar er farið yfir líkingar, kenningar og heiti og raktar þær breytingar sem átt hafa sér stað í formannabálkunum frá fyrsta varðveitta bálknum sem ortur var árið 1765 til ársins 1960 þegar síðasti bálkurinn var ortur. Hetjuímyndin er skoðuð og þær breytingar sem átt hafa sér stað frá upphafi formannavísna og til loka. Um svipað leyti og formannavísurnar deyja út er dægurlagamenningin orðin vinsæl hér á landi. Hetjuímyndin er því skoðuð í ljósi þeirra og rakið hvernig hún breytist. Í elstu formannavísunum er hetja hafsins hinn óhræddi maður sem er mikill kappi og líkur köppunum í kappakvæðunum. Eftir því sem líður á 20. öldina verður kappinn ekki eins mikill garpur, þegar dægurlagamenningin tekur völdin kemur fram á sjónarsviðið sjómaðurinn sem drekkur, skemmtir sér og á kærustur í hverri höfn. Með ritgerðinni fylgja síðan þrír viðaukar. Í viðauka eitt eru allir formannabálkarnir sem varðveist hafa úr Vestmannaeyjum. Í öðrum ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jóhanna Lilja Eiríksdóttir 1973-
author_facet Jóhanna Lilja Eiríksdóttir 1973-
author_sort Jóhanna Lilja Eiríksdóttir 1973-
title Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960
title_short Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960
title_full Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960
title_fullStr Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960
title_full_unstemmed Formannavísur í Vestmannaeyjum, frá 1760-1960
title_sort formannavísur í vestmannaeyjum, frá 1760-1960
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/2768
long_lat ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433)
ENVELOPE(-22.683,-22.683,66.250,66.250)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
geographic Höfn
Höfðaströnd
Maður
Vestmannaeyjar
geographic_facet Höfn
Höfðaströnd
Maður
Vestmannaeyjar
genre Vestmannaeyjar
genre_facet Vestmannaeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/2768
_version_ 1766232547002417152