Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi

Inngangur: Alzheimer sjúkdómur (AD) er taugahrörnunarsjúkdómur sem einkennist af síversnandi minnistapi auk annarra einkenna eins og skertri dómgreind og lélegri áttun. Meingerð sjúkdómsins birtist í amyloid skellum og taugatrefjaflækjum í heilavef einstaklinga. Uppsöfnun á beta amyloid (A) peptíði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Daðadóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27639