Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi

Inngangur: Alzheimer sjúkdómur (AD) er taugahrörnunarsjúkdómur sem einkennist af síversnandi minnistapi auk annarra einkenna eins og skertri dómgreind og lélegri áttun. Meingerð sjúkdómsins birtist í amyloid skellum og taugatrefjaflækjum í heilavef einstaklinga. Uppsöfnun á beta amyloid (A) peptíði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Daðadóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27639
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27639
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27639 2024-09-15T18:33:39+00:00 Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi Elísabet Daðadóttir 1993- Háskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27639 is ice http://hdl.handle.net/1946/27639 Læknisfræði Alzheimer sjúkdómur Erfðabreytileiki Rannsóknir Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Inngangur: Alzheimer sjúkdómur (AD) er taugahrörnunarsjúkdómur sem einkennist af síversnandi minnistapi auk annarra einkenna eins og skertri dómgreind og lélegri áttun. Meingerð sjúkdómsins birtist í amyloid skellum og taugatrefjaflækjum í heilavef einstaklinga. Uppsöfnun á beta amyloid (A) peptíði í heila er talin vera ein af aðalorsökum þess að einstaklingar fái AD. A peptíðið myndast við niðurbrot himnubundna próteinsins amyloid precursor protein (APP). Ensímin BACE1 og -sekretasi kljúfa APP og við það myndast A. Mikil þörf er á meðferð við AD sem hefur áhrif á sjálfan sjúkdómsganginn en sú meðferð sem er á markaði í dag er eingöngu einkennameðferð. Ný lyf eru í þróun sem hafa bein áhrif myndun A, uppsöfnun þess og hreinsun úr heila. Nokkuð margir erfðabreytileikar tengdir Alzheimer sjúkdómi eru þekktir og auka þeir allir, að einum undanskildum, áhættuna á að fá sjúkdóminn. Þar er um að ræða stökkbreytinguna A673T sem staðsett er við skerðiset BACE1 í APP og er talin vernda gegn AD. Hún veldur því að BACE1 klýfur APP síður og við það myndast minna A. Niðurstöður fyrri rannsóknar sýndu að eldri einstaklingar á hjúkrunarheimilum sem voru með stökkbreytinguna virtust hafa betri hugræna færni en viðmiðunarhópur samkvæmt huglægu mati hjúkrunarfræðinga við RAI mat. Markmið rannsóknarinnar var að kanna svipgerð einstaklinga með stökkbreytinguna á nákvæmari hátt með taugasálfræðilegum prófum. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur í rannsókninni voru 42, 70 ára og eldri. Þeir skiptust í tvo hópa, 14 einstaklinga með APP A673T stökkbreytinguna og 28 í viðmiðunarhópi. Rannsóknin var tvíblind tilfella-viðmiðsrannsókn og var viðmiðunarhópurinn paraður við hópinn með stökkbreytinguna hvað varðar aldur, kyn og APOE arfgerð. Sami rannsakandinn lagði taugasálfræðileg próf fyrir alla þátttakendur. Þátttakendur vissu ekki hvað verið var að rannsaka og rannsakandi var blindur á arfgerð einstaklinganna. Fjögur taugasálfræðileg próf voru lögð fyrir: Sögur (e. Logical memory), Orðaleikni (e. Fluency), Slóðarpróf A og B (e. Trail ... Bachelor Thesis sami Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Læknisfræði
Alzheimer sjúkdómur
Erfðabreytileiki
Rannsóknir
spellingShingle Læknisfræði
Alzheimer sjúkdómur
Erfðabreytileiki
Rannsóknir
Elísabet Daðadóttir 1993-
Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi
topic_facet Læknisfræði
Alzheimer sjúkdómur
Erfðabreytileiki
Rannsóknir
description Inngangur: Alzheimer sjúkdómur (AD) er taugahrörnunarsjúkdómur sem einkennist af síversnandi minnistapi auk annarra einkenna eins og skertri dómgreind og lélegri áttun. Meingerð sjúkdómsins birtist í amyloid skellum og taugatrefjaflækjum í heilavef einstaklinga. Uppsöfnun á beta amyloid (A) peptíði í heila er talin vera ein af aðalorsökum þess að einstaklingar fái AD. A peptíðið myndast við niðurbrot himnubundna próteinsins amyloid precursor protein (APP). Ensímin BACE1 og -sekretasi kljúfa APP og við það myndast A. Mikil þörf er á meðferð við AD sem hefur áhrif á sjálfan sjúkdómsganginn en sú meðferð sem er á markaði í dag er eingöngu einkennameðferð. Ný lyf eru í þróun sem hafa bein áhrif myndun A, uppsöfnun þess og hreinsun úr heila. Nokkuð margir erfðabreytileikar tengdir Alzheimer sjúkdómi eru þekktir og auka þeir allir, að einum undanskildum, áhættuna á að fá sjúkdóminn. Þar er um að ræða stökkbreytinguna A673T sem staðsett er við skerðiset BACE1 í APP og er talin vernda gegn AD. Hún veldur því að BACE1 klýfur APP síður og við það myndast minna A. Niðurstöður fyrri rannsóknar sýndu að eldri einstaklingar á hjúkrunarheimilum sem voru með stökkbreytinguna virtust hafa betri hugræna færni en viðmiðunarhópur samkvæmt huglægu mati hjúkrunarfræðinga við RAI mat. Markmið rannsóknarinnar var að kanna svipgerð einstaklinga með stökkbreytinguna á nákvæmari hátt með taugasálfræðilegum prófum. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur í rannsókninni voru 42, 70 ára og eldri. Þeir skiptust í tvo hópa, 14 einstaklinga með APP A673T stökkbreytinguna og 28 í viðmiðunarhópi. Rannsóknin var tvíblind tilfella-viðmiðsrannsókn og var viðmiðunarhópurinn paraður við hópinn með stökkbreytinguna hvað varðar aldur, kyn og APOE arfgerð. Sami rannsakandinn lagði taugasálfræðileg próf fyrir alla þátttakendur. Þátttakendur vissu ekki hvað verið var að rannsaka og rannsakandi var blindur á arfgerð einstaklinganna. Fjögur taugasálfræðileg próf voru lögð fyrir: Sögur (e. Logical memory), Orðaleikni (e. Fluency), Slóðarpróf A og B (e. Trail ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Elísabet Daðadóttir 1993-
author_facet Elísabet Daðadóttir 1993-
author_sort Elísabet Daðadóttir 1993-
title Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi
title_short Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi
title_full Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi
title_fullStr Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi
title_full_unstemmed Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi
title_sort svipgerð stökkbreytingar í app geninu sem verndar gegn alzheimer sjúkdómi
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27639
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27639
_version_ 1810475364263133184