Veiruskimun í íslenskum kvíalaxi og villtum laxi til fiskræktar. ISAV, PMCV og PRV

Með auknu sjókvíaeldi við strendur Íslands, verður þörfin fyrir vitneskju um helstu sýkla sem algengir eru í laxi við Norður-Atlantshafið augljós. Markmið rannsóknarinnar sem skiptist í tvo verkhluta, var að skoða Atlantshaflax (Salmo Salar L.) af villtum uppruna og eldislax með tilliti til þriggja...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Mjöll Gunnarsdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Lax
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27629