Þróun áfangastaða á landsbyggðinni

Frá árinu 2010 hefur fjöldi ferðamanna til Íslands meira en tvöfaldast. Ferðaþjónustan gegnir því sífellt stærra hlutverki í Íslensku atvinnulífi. Hún er gríðarlega umfangsmikil og tengist til að mynda inn í öll ráðuneyti landsins. Lagalegt umhverfi hennar er því flókið og eru ábyrgð og skipulag nok...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27625
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27625
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27625 2023-05-15T16:52:27+02:00 Þróun áfangastaða á landsbyggðinni Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27625 is ice http://hdl.handle.net/1946/27625 Ferðamálafræði Ferðamannastaðir Ferðaþjónusta Sjálfbærni Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:55:03Z Frá árinu 2010 hefur fjöldi ferðamanna til Íslands meira en tvöfaldast. Ferðaþjónustan gegnir því sífellt stærra hlutverki í Íslensku atvinnulífi. Hún er gríðarlega umfangsmikil og tengist til að mynda inn í öll ráðuneyti landsins. Lagalegt umhverfi hennar er því flókið og eru ábyrgð og skipulag nokkuð óljós. Til að farsæl þróun megi verða í greininni þarf meðal annars að stuðla að dreifingu ferðamanna. Ferðamenn þurfa að fara sem víðast um landið þannig að álag vegna þeirra dreifist og allir landshlutar megi hagnast. Nauðsynlegt er að dreifa álagi til að vernda náttúruna og stuðla að sjálfbærni hennar. Viðfangsefni ritgerðarinnar er þróun áfangastaða. Fjallað er almennt um áfangastaði, þróun þeirra, þolmörk, líftíma og sjálfbæra þróun. Markmið ritgerðarinnar er að skoða þróun áfangastaða í öllum landshlutum. Hvaða aðferðum er beitt, hvort einhver landshluti sé framar öðrum, hvort landshlutarnir vinni saman og hvort unnið er í átt að sjálfbærri þróun. Framkvæmd var eigindleg viðtalsrannsókn þar sem talað var við fulltrúa frá markaðsstofum landshlutanna. Þeir hafa þekkingu á stöðu ferðamála í hverjum landshluta auk þekkingar á DMP, ferli í svæðisbundinni þróun áfangastaða, sem hafið er á öllu landinu. Rannsóknin sýndi að unnið er að þróun áfangastaða í öllum landshlutum og samvinna á milli landshluta er mikil. Þeir eru mis langt á veg komnir í þróunarferlinu en með tilkomu DMP mun verða mótuð stefna fyrir hvern og einn þeirra. Þar verður meðal annars tekið á dreifingu ferðamanna og svæðisbundin stoðkerfi ferðaþjónustunnar efld. Lykilhugtök: Ferðaþjónusta, Áfangastaðir, Þróun áfangastaða, DMP, Sjálfbær þróun Since 2010 tourism in Iceland has doubled. The role of tourism keeps getting bigger in the Icelandic economy. Icelandic tourism is very extensive and is connected to all ministies. Its legal environment is complicated and responsibility and structure is somewhat unclear. For successfull development in the spector it is important to promote tourist distribution. Tourists have to go as far as possible to ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Ferðaþjónusta
Sjálfbærni
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Ferðaþjónusta
Sjálfbærni
Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir 1989-
Þróun áfangastaða á landsbyggðinni
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Ferðaþjónusta
Sjálfbærni
description Frá árinu 2010 hefur fjöldi ferðamanna til Íslands meira en tvöfaldast. Ferðaþjónustan gegnir því sífellt stærra hlutverki í Íslensku atvinnulífi. Hún er gríðarlega umfangsmikil og tengist til að mynda inn í öll ráðuneyti landsins. Lagalegt umhverfi hennar er því flókið og eru ábyrgð og skipulag nokkuð óljós. Til að farsæl þróun megi verða í greininni þarf meðal annars að stuðla að dreifingu ferðamanna. Ferðamenn þurfa að fara sem víðast um landið þannig að álag vegna þeirra dreifist og allir landshlutar megi hagnast. Nauðsynlegt er að dreifa álagi til að vernda náttúruna og stuðla að sjálfbærni hennar. Viðfangsefni ritgerðarinnar er þróun áfangastaða. Fjallað er almennt um áfangastaði, þróun þeirra, þolmörk, líftíma og sjálfbæra þróun. Markmið ritgerðarinnar er að skoða þróun áfangastaða í öllum landshlutum. Hvaða aðferðum er beitt, hvort einhver landshluti sé framar öðrum, hvort landshlutarnir vinni saman og hvort unnið er í átt að sjálfbærri þróun. Framkvæmd var eigindleg viðtalsrannsókn þar sem talað var við fulltrúa frá markaðsstofum landshlutanna. Þeir hafa þekkingu á stöðu ferðamála í hverjum landshluta auk þekkingar á DMP, ferli í svæðisbundinni þróun áfangastaða, sem hafið er á öllu landinu. Rannsóknin sýndi að unnið er að þróun áfangastaða í öllum landshlutum og samvinna á milli landshluta er mikil. Þeir eru mis langt á veg komnir í þróunarferlinu en með tilkomu DMP mun verða mótuð stefna fyrir hvern og einn þeirra. Þar verður meðal annars tekið á dreifingu ferðamanna og svæðisbundin stoðkerfi ferðaþjónustunnar efld. Lykilhugtök: Ferðaþjónusta, Áfangastaðir, Þróun áfangastaða, DMP, Sjálfbær þróun Since 2010 tourism in Iceland has doubled. The role of tourism keeps getting bigger in the Icelandic economy. Icelandic tourism is very extensive and is connected to all ministies. Its legal environment is complicated and responsibility and structure is somewhat unclear. For successfull development in the spector it is important to promote tourist distribution. Tourists have to go as far as possible to ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir 1989-
author_facet Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir 1989-
author_sort Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir 1989-
title Þróun áfangastaða á landsbyggðinni
title_short Þróun áfangastaða á landsbyggðinni
title_full Þróun áfangastaða á landsbyggðinni
title_fullStr Þróun áfangastaða á landsbyggðinni
title_full_unstemmed Þróun áfangastaða á landsbyggðinni
title_sort þróun áfangastaða á landsbyggðinni
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27625
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27625
_version_ 1766042721925988352