Mat á samkennd íslenskra barna í úrtaki mæðra 6 - 13 ára barna

Samkennd er færni fólks í að bera kennsl á og skilja tilfinningar annarra og deila þeim með öðrum. Flestar skilgreiningar á samkennd fela í sér að minnsta kosti tvo grundvallarþætti, innlifun í tilfinningar annarra og skilning á tilfinningum annarra. Markmið rannsóknarinnar var að meta þáttabyggingu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Silja Jónsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27617