Druslugöngur og Brjóstabylting: Uppruni upprunasagna? Saga, minni og mótun sjálfsmynda í íslenskum samtíma

Þann 3. apríl 2011 klæddu konur sig upp í sitt ,,druslulegasta“ púss og fjölmenntu út á götur Toronto í því skyni að mótmæla staðhæfingu lögreglumanns þar í borg, um að konur gætu forðast nauðganir með því að klæða sig ekki eins og druslur. Þessi mótmæli breiddust fljótlega út um heim, og strax sama...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ægir Þór Jahnke 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27605