Langvinnt eitilfrumuhvítblæði á Íslandi 2003-2016: Lifun, lyfja- og blóðhlutameðferð

Inngangur: Langvinnt eitilfrumuhvítblæði (chronic lymphocytic leukemia, CLL) er algengasta hvítblæðið á vesturlöndum og einkennist af fjölgun illkynja B-eitilfruma í blóði, beinmerg og/eða eitlum. Fjöldi eitilfruma er >5x109/L og frumurnar tjá yfirborðsprótínin CD5 og CD23. Algengt er að sjúkling...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafn Hlíðdal Þorvaldsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27575