Ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar

Ímynd er mikilvægur þáttur í ferðaþjónustu, þar sem hún hefur áhrif á ákvarðanir ferðamanna varðandi val á áfangastað. Hvað varðar samkeppni á milli áfangastaða er ímyndin jafnframt eitt áhrifamesta markaðstækið sem notast er við (Lumsdon, 1997). Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna ímynd Ha...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Magnea Tryggvadóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2744
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/2744
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/2744 2023-05-15T16:32:27+02:00 Ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar Sara Magnea Tryggvadóttir 1984- Háskóli Íslands 2009-05-20T10:59:19Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/2744 is ice http://hdl.handle.net/1946/2744 Ferðamálafræði Hafnarfjörður Ferðamannastaðir Ferðaþjónusta Ímynd Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:52:08Z Ímynd er mikilvægur þáttur í ferðaþjónustu, þar sem hún hefur áhrif á ákvarðanir ferðamanna varðandi val á áfangastað. Hvað varðar samkeppni á milli áfangastaða er ímyndin jafnframt eitt áhrifamesta markaðstækið sem notast er við (Lumsdon, 1997). Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar. Lögð er áhersla á að skoða viðfangsefnið út frá hugmyndum innan ferðamála- og markaðsfræða. Spurningalisti var lagður fyrir þá gesti sem heimsóttu bæinn dagana 27. mars -15. apríl 2009. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að Hafnarfjörður sem ferðamannabær hefur náð að byggja upp nokkrar missterkar ímyndir. Þær helstu og sterkustu eru án efa víkingaarfleiðin og hraunið, og hefur bærinn að hluta til byggt á þeim ímyndum. Jafnframt tengja margir bæinn við höfnina og nálægð við sjóinn. Enn fremur ber bærinn sannan íþróttabrag, en eftirtektarvert er hve margir innlendir gestir tengja bæinn við íþróttaiðkun og –félög bæjarins. Niðurstöður benda til þess að þrátt fyrir að þessar ímyndir séu sterkar þurfi þó að gera betur til að auka aðdráttarafl bæjarins fyrir ferðamenn. Thesis Hafnarfjörður Skemman (Iceland) Hafnarfjörður ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Hafnarfjörður
Ferðamannastaðir
Ferðaþjónusta
Ímynd
spellingShingle Ferðamálafræði
Hafnarfjörður
Ferðamannastaðir
Ferðaþjónusta
Ímynd
Sara Magnea Tryggvadóttir 1984-
Ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar
topic_facet Ferðamálafræði
Hafnarfjörður
Ferðamannastaðir
Ferðaþjónusta
Ímynd
description Ímynd er mikilvægur þáttur í ferðaþjónustu, þar sem hún hefur áhrif á ákvarðanir ferðamanna varðandi val á áfangastað. Hvað varðar samkeppni á milli áfangastaða er ímyndin jafnframt eitt áhrifamesta markaðstækið sem notast er við (Lumsdon, 1997). Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar. Lögð er áhersla á að skoða viðfangsefnið út frá hugmyndum innan ferðamála- og markaðsfræða. Spurningalisti var lagður fyrir þá gesti sem heimsóttu bæinn dagana 27. mars -15. apríl 2009. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að Hafnarfjörður sem ferðamannabær hefur náð að byggja upp nokkrar missterkar ímyndir. Þær helstu og sterkustu eru án efa víkingaarfleiðin og hraunið, og hefur bærinn að hluta til byggt á þeim ímyndum. Jafnframt tengja margir bæinn við höfnina og nálægð við sjóinn. Enn fremur ber bærinn sannan íþróttabrag, en eftirtektarvert er hve margir innlendir gestir tengja bæinn við íþróttaiðkun og –félög bæjarins. Niðurstöður benda til þess að þrátt fyrir að þessar ímyndir séu sterkar þurfi þó að gera betur til að auka aðdráttarafl bæjarins fyrir ferðamenn.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sara Magnea Tryggvadóttir 1984-
author_facet Sara Magnea Tryggvadóttir 1984-
author_sort Sara Magnea Tryggvadóttir 1984-
title Ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar
title_short Ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar
title_full Ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar
title_fullStr Ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar
title_full_unstemmed Ímynd Hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar
title_sort ímynd hafnarfjarðar sem ferðamannastaðar
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/2744
long_lat ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Hafnarfjörður
Náð
geographic_facet Hafnarfjörður
Náð
genre Hafnarfjörður
genre_facet Hafnarfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/2744
_version_ 1766022192051519488