Heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára

Á næstu árum mun meðaldur hækka og þá fjölgar í hópi einstaklinga 60 ára og eldri. Stefna stjórnvalda bæði á Íslandi og víða annars staðar er sú, að eldri borgarar hugsi um sig sjálfir og búi heima eins lengi og kostur er. Til þess þurfa þeir að vera við góða heilsu. Gott næringarástand er einn af m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björk Bragadóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27428
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27428
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27428 2023-05-15T16:52:29+02:00 Heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára Björk Bragadóttir 1965- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27428 is ice http://hdl.handle.net/1946/27428 Öldrunarfræði Lífshættir Heilsuefling Forvarnir Mataræði Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:20Z Á næstu árum mun meðaldur hækka og þá fjölgar í hópi einstaklinga 60 ára og eldri. Stefna stjórnvalda bæði á Íslandi og víða annars staðar er sú, að eldri borgarar hugsi um sig sjálfir og búi heima eins lengi og kostur er. Til þess þurfa þeir að vera við góða heilsu. Gott næringarástand er einn af mikilvægustu þáttum heilbrigðis og því er nauðsynlegt þegar einstaklingar eru að hverfa af vinnumarkaðnum og skipuleggja sitt líf upp á nýtt þá sé þeim gert kleift að taka upp eða viðhalda heilbrigðum lífsstíl svo þeir séu betur undirbúnir fyrir efri árin. Nýlegar rannsóknir á næringarástandi einstaklinga sem orðnir eru 60 ára og búa í heimahúsum sýna að hættan á vannæringu er til staðar. Við gerð þessarar rannsóknar var notast við eigindlega aðferð sem byggist á túlkandi fyrirbærafræði. Úrtakið var þægindavalið en viðtöl voru tekin við átta einstaklinga á aldrinum 62-88 ára. Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf eldri borgara til næringar sem áhrifaþáttar heilbrigðis og einnig að kanna upplifun þeirra af aðgengi að upplýsingum um heilbrigða lifnaðarhætti og góða næringu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa vísbendingar um að þekkingarleysi og skortur á aðgengi að upplýsingum um hvernig þeir fái næringarþörf sinni fullnægt séu helstu ástæður þess að eldri borgarar ástundi ekki æskilegan og heilbrigðan lífsstíl. Einmanaleiki og breytingar á andlegu atgervi eru einnig þættir sem virðast hafa áhrif á lífsstíl og næringarástand eldri borgara. Að mati rannsakanda gefa niðurstöður þessarar rannsóknar um lífsstíl einstaklinga sem náð hafa 60 ára aldri vísbendingar um að nauðsynlegt sé að greina þá áhættuþætti sem geta komið í veg fyrir heilbrigða öldrun. Þá sé mikilvægt að beita réttum forvarnaraðgerðum svo unnt sé að sporna gegn neikvæðum áhrifum þeirra. Leitarorð: Lífsstíll, næring, heilsuefling, forvarnir, heilsulæsi. Over the next few years, life expectancy will increase and therefore the number of people over 60 years old will rise. The government's policy, both in Iceland and elsewhere, is that individuals should ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Öldrunarfræði
Lífshættir
Heilsuefling
Forvarnir
Mataræði
spellingShingle Öldrunarfræði
Lífshættir
Heilsuefling
Forvarnir
Mataræði
Björk Bragadóttir 1965-
Heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára
topic_facet Öldrunarfræði
Lífshættir
Heilsuefling
Forvarnir
Mataræði
description Á næstu árum mun meðaldur hækka og þá fjölgar í hópi einstaklinga 60 ára og eldri. Stefna stjórnvalda bæði á Íslandi og víða annars staðar er sú, að eldri borgarar hugsi um sig sjálfir og búi heima eins lengi og kostur er. Til þess þurfa þeir að vera við góða heilsu. Gott næringarástand er einn af mikilvægustu þáttum heilbrigðis og því er nauðsynlegt þegar einstaklingar eru að hverfa af vinnumarkaðnum og skipuleggja sitt líf upp á nýtt þá sé þeim gert kleift að taka upp eða viðhalda heilbrigðum lífsstíl svo þeir séu betur undirbúnir fyrir efri árin. Nýlegar rannsóknir á næringarástandi einstaklinga sem orðnir eru 60 ára og búa í heimahúsum sýna að hættan á vannæringu er til staðar. Við gerð þessarar rannsóknar var notast við eigindlega aðferð sem byggist á túlkandi fyrirbærafræði. Úrtakið var þægindavalið en viðtöl voru tekin við átta einstaklinga á aldrinum 62-88 ára. Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf eldri borgara til næringar sem áhrifaþáttar heilbrigðis og einnig að kanna upplifun þeirra af aðgengi að upplýsingum um heilbrigða lifnaðarhætti og góða næringu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa vísbendingar um að þekkingarleysi og skortur á aðgengi að upplýsingum um hvernig þeir fái næringarþörf sinni fullnægt séu helstu ástæður þess að eldri borgarar ástundi ekki æskilegan og heilbrigðan lífsstíl. Einmanaleiki og breytingar á andlegu atgervi eru einnig þættir sem virðast hafa áhrif á lífsstíl og næringarástand eldri borgara. Að mati rannsakanda gefa niðurstöður þessarar rannsóknar um lífsstíl einstaklinga sem náð hafa 60 ára aldri vísbendingar um að nauðsynlegt sé að greina þá áhættuþætti sem geta komið í veg fyrir heilbrigða öldrun. Þá sé mikilvægt að beita réttum forvarnaraðgerðum svo unnt sé að sporna gegn neikvæðum áhrifum þeirra. Leitarorð: Lífsstíll, næring, heilsuefling, forvarnir, heilsulæsi. Over the next few years, life expectancy will increase and therefore the number of people over 60 years old will rise. The government's policy, both in Iceland and elsewhere, is that individuals should ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Björk Bragadóttir 1965-
author_facet Björk Bragadóttir 1965-
author_sort Björk Bragadóttir 1965-
title Heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára
title_short Heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára
title_full Heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára
title_fullStr Heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára
title_full_unstemmed Heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára
title_sort heilbrigður lífsstíll einstaklinga eldri en 60 ára
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27428
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Mati
Náð
geographic_facet Mati
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27428
_version_ 1766042803708624896