„ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld

Í þessari ritgerð verða kvaðir á jörðum í Árnessýslu á 18. öld skoðaðar. Auk landskuldar og leigukúgilda voru stundum kvaðir á jörðum á Íslandi, en þær fólust oftast í því að leiguliði þurfti að róa á bátum húsbónda síns, slá tún hans og lána hest til flutninga. Þeirri spurningu verður svarað hvort...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnfríður Inga Arnmundsdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27426
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27426
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27426 2023-05-15T15:25:21+02:00 „ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld Arnfríður Inga Arnmundsdóttir 1976- Háskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27426 is ice http://hdl.handle.net/1946/27426 Sagnfræði Jarðir Leiguliðar Landeigendur Ágreiningur 18. öld Árnessýsla Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:53:37Z Í þessari ritgerð verða kvaðir á jörðum í Árnessýslu á 18. öld skoðaðar. Auk landskuldar og leigukúgilda voru stundum kvaðir á jörðum á Íslandi, en þær fólust oftast í því að leiguliði þurfti að róa á bátum húsbónda síns, slá tún hans og lána hest til flutninga. Þeirri spurningu verður svarað hvort kvaðir hafi verið að leggjast af um aldamótin 1700. Á 18. öld var Árnessýsla landbúnaðarsýsla, þar sem fáir bændur stunduðu sjávarútveg, en þó var nokkur útgerð í henni, bæði á vegum bænda og Skálholtsstóls, sem átti 350 róðrarkvaðir á jörðum sínum. Skálholt átti meirihluta jarðanna í sýslunni, en konungur átti afar fáar jarðeignir. Flestar jarðeignir Skálholts voru í hreppunum nálægt Skálholti, en auk þess átti Skálholt nokkar lykiljarðir við sjávarsíðuna. Afstaða embættismanna á Íslandi til kvaðanna var yfirleitt sú, að þær væru nauðsynlegar, en margir þeirra töldu sig eiga afkomu sína undir kvöðunum, bæði vegna embættis síns, en einnig voru þeir oft landeigendur með útgerð. Almenningur kvartaði hins vegar undan kvöðunum, sem sést á þeim bréfum sem Landsnefndinni fyrri bárust árin 1770-1771. Kvaðir voru á stærstum hluta jarða Skálholtsstóls, en mun sjaldnar á jörðum bænda. Dæmi eru um að í kjölfar náttúruhamfara hafi landskuld og leigukúgildi verið færð niður, en einnig eru dæmi um að kvaðir hafi verið aflagðar. Þegar tekjur landeigenda af kvöðunum eru skoðaðar kemur í ljós að þær hafa ekki skipt meginmáli sem tekjuöflun, heldur fremur til að útvega vinnuafl, enda var oft skortur á vinnuafli og lausamenn fáir vegna vistarbands. Rannsóknin sýnir að kvaðirnar voru ekki að leggjast af um 1700. Þær voru mikilvægur þáttur í því að manna báta útgerðarmanna, en vinnuafl var í raun gjaldmiðill í landinu. Þær komu í veg fyrir útgerð vel stæðra leiguliða, en voru tækifæri fyrir fátækari leiguliða til að komast á vertíð. Thesis Árnessýsla Skemman (Iceland) Árnessýsla ENVELOPE(-20.500,-20.500,64.250,64.250) Skálholt ENVELOPE(-20.525,-20.525,64.126,64.126) Tún ENVELOPE(-20.926,-20.926,63.938,63.938)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Jarðir
Leiguliðar
Landeigendur
Ágreiningur
18. öld
Árnessýsla
spellingShingle Sagnfræði
Jarðir
Leiguliðar
Landeigendur
Ágreiningur
18. öld
Árnessýsla
Arnfríður Inga Arnmundsdóttir 1976-
„ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld
topic_facet Sagnfræði
Jarðir
Leiguliðar
Landeigendur
Ágreiningur
18. öld
Árnessýsla
description Í þessari ritgerð verða kvaðir á jörðum í Árnessýslu á 18. öld skoðaðar. Auk landskuldar og leigukúgilda voru stundum kvaðir á jörðum á Íslandi, en þær fólust oftast í því að leiguliði þurfti að róa á bátum húsbónda síns, slá tún hans og lána hest til flutninga. Þeirri spurningu verður svarað hvort kvaðir hafi verið að leggjast af um aldamótin 1700. Á 18. öld var Árnessýsla landbúnaðarsýsla, þar sem fáir bændur stunduðu sjávarútveg, en þó var nokkur útgerð í henni, bæði á vegum bænda og Skálholtsstóls, sem átti 350 róðrarkvaðir á jörðum sínum. Skálholt átti meirihluta jarðanna í sýslunni, en konungur átti afar fáar jarðeignir. Flestar jarðeignir Skálholts voru í hreppunum nálægt Skálholti, en auk þess átti Skálholt nokkar lykiljarðir við sjávarsíðuna. Afstaða embættismanna á Íslandi til kvaðanna var yfirleitt sú, að þær væru nauðsynlegar, en margir þeirra töldu sig eiga afkomu sína undir kvöðunum, bæði vegna embættis síns, en einnig voru þeir oft landeigendur með útgerð. Almenningur kvartaði hins vegar undan kvöðunum, sem sést á þeim bréfum sem Landsnefndinni fyrri bárust árin 1770-1771. Kvaðir voru á stærstum hluta jarða Skálholtsstóls, en mun sjaldnar á jörðum bænda. Dæmi eru um að í kjölfar náttúruhamfara hafi landskuld og leigukúgildi verið færð niður, en einnig eru dæmi um að kvaðir hafi verið aflagðar. Þegar tekjur landeigenda af kvöðunum eru skoðaðar kemur í ljós að þær hafa ekki skipt meginmáli sem tekjuöflun, heldur fremur til að útvega vinnuafl, enda var oft skortur á vinnuafli og lausamenn fáir vegna vistarbands. Rannsóknin sýnir að kvaðirnar voru ekki að leggjast af um 1700. Þær voru mikilvægur þáttur í því að manna báta útgerðarmanna, en vinnuafl var í raun gjaldmiðill í landinu. Þær komu í veg fyrir útgerð vel stæðra leiguliða, en voru tækifæri fyrir fátækari leiguliða til að komast á vertíð.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Arnfríður Inga Arnmundsdóttir 1976-
author_facet Arnfríður Inga Arnmundsdóttir 1976-
author_sort Arnfríður Inga Arnmundsdóttir 1976-
title „ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld
title_short „ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld
title_full „ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld
title_fullStr „ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld
title_full_unstemmed „ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld
title_sort „ … og þó tekinn sjötti hvör fiskur…“: kvartað undan kvöðum á jörðum í árnessýslu á 18. öld
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27426
long_lat ENVELOPE(-20.500,-20.500,64.250,64.250)
ENVELOPE(-20.525,-20.525,64.126,64.126)
ENVELOPE(-20.926,-20.926,63.938,63.938)
geographic Árnessýsla
Skálholt
Tún
geographic_facet Árnessýsla
Skálholt
Tún
genre Árnessýsla
genre_facet Árnessýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27426
_version_ 1766356041544499200