Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi

Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A.-prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritgerðarinnar er trú í starfi og menntun félagsráðgjafa. Fjallað er um trú, skilgreiningar trúar og rannsóknir á sambandi trúar við andlega og líkamlega heilsu. Starf félagsráðgjafa er skoðað í tengslum v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Erna Ólafsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27349
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27349
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27349 2023-05-15T16:49:41+02:00 Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi Religion and social work: Religion within social work and social work education Unnur Erna Ólafsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27349 is ice http://hdl.handle.net/1946/27349 Félagsráðgjöf Trúmál Heilsufar Ísland Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:53:55Z Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A.-prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritgerðarinnar er trú í starfi og menntun félagsráðgjafa. Fjallað er um trú, skilgreiningar trúar og rannsóknir á sambandi trúar við andlega og líkamlega heilsu. Starf félagsráðgjafa er skoðað í tengslum við trú hérlendis sem og erlendis, til að mynda innan Bandaríkjanna, Bretlands og Ástralíu. Markmið ritgerðarinnar er að svara eftirfarandi spurningum: Er trúarlegur skilningur mikilvægur í menntun og starfi félagsráðgjafa? Er ástæða til að leggja aukna áherslu á trú í menntun og starfi félagsráðgjafa á Íslandi? Leitast var við að svara þessum spurningum með því að notast við útgefnar rannsóknir, bækur og annað ritrýnt efni. Notast var við bæði íslenskar og erlendar heimildir. Helstu niðurstöður sýna að þörf er á frekari rannsóknum á sviði trúar og félagsráðgjafar. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu sviði en niðurstöður fyrirliggjandi rannsókna sýna í flestum tilfellum jákvæð tengsl milli trúar og heilsu þátttakenda. Það á við bæði um andlega og líkamlega heilsu og vellíðan. This is a Bachelor's thesis in social work at the University of Iceland. The topic of the thesis is religion in social work and social work edcucation. Religion, definitions of religion and research relating to the effects of religion on mental and physical health will be discussed. The role of religion within social work will be examined both in Iceland and elsewhere, for example in America, Britain and Australia. The purpose of this paper is to answer the following questions: Is religious understanding important in social work and social work education? Should more emphasis be placed on religious topics within social work and social work education? Published research, books and other peer reviewed articles were used in order to answer these questions. The conclusion is that more research is needed in the area of religion and social work. Little research has been done in this area although published findings show that in most cases there ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Trúmál
Heilsufar
Ísland
spellingShingle Félagsráðgjöf
Trúmál
Heilsufar
Ísland
Unnur Erna Ólafsdóttir 1985-
Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi
topic_facet Félagsráðgjöf
Trúmál
Heilsufar
Ísland
description Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A.-prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritgerðarinnar er trú í starfi og menntun félagsráðgjafa. Fjallað er um trú, skilgreiningar trúar og rannsóknir á sambandi trúar við andlega og líkamlega heilsu. Starf félagsráðgjafa er skoðað í tengslum við trú hérlendis sem og erlendis, til að mynda innan Bandaríkjanna, Bretlands og Ástralíu. Markmið ritgerðarinnar er að svara eftirfarandi spurningum: Er trúarlegur skilningur mikilvægur í menntun og starfi félagsráðgjafa? Er ástæða til að leggja aukna áherslu á trú í menntun og starfi félagsráðgjafa á Íslandi? Leitast var við að svara þessum spurningum með því að notast við útgefnar rannsóknir, bækur og annað ritrýnt efni. Notast var við bæði íslenskar og erlendar heimildir. Helstu niðurstöður sýna að þörf er á frekari rannsóknum á sviði trúar og félagsráðgjafar. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu sviði en niðurstöður fyrirliggjandi rannsókna sýna í flestum tilfellum jákvæð tengsl milli trúar og heilsu þátttakenda. Það á við bæði um andlega og líkamlega heilsu og vellíðan. This is a Bachelor's thesis in social work at the University of Iceland. The topic of the thesis is religion in social work and social work edcucation. Religion, definitions of religion and research relating to the effects of religion on mental and physical health will be discussed. The role of religion within social work will be examined both in Iceland and elsewhere, for example in America, Britain and Australia. The purpose of this paper is to answer the following questions: Is religious understanding important in social work and social work education? Should more emphasis be placed on religious topics within social work and social work education? Published research, books and other peer reviewed articles were used in order to answer these questions. The conclusion is that more research is needed in the area of religion and social work. Little research has been done in this area although published findings show that in most cases there ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Unnur Erna Ólafsdóttir 1985-
author_facet Unnur Erna Ólafsdóttir 1985-
author_sort Unnur Erna Ólafsdóttir 1985-
title Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi
title_short Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi
title_full Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi
title_fullStr Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi
title_full_unstemmed Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi
title_sort trú og félagsráðgjöf: staða trúar í námi og starfi
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27349
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27349
_version_ 1766039854135640064