Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið

Byggðaþróunin víða á landsbyggðinni hefur verið sú að brottflutningur íbúa hefur verið mikill og atvinna hefur minnkað. Tækifæri landsbyggðarinnar til að sporna gegn þessari þróun eru talin liggja í uppbyggingu ferðaþjónustu. Galdrasýningin á Ströndum er dæmi um slíka uppbyggingu sem hefur aukið atv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Björg Þórarinsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2734