Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið

Byggðaþróunin víða á landsbyggðinni hefur verið sú að brottflutningur íbúa hefur verið mikill og atvinna hefur minnkað. Tækifæri landsbyggðarinnar til að sporna gegn þessari þróun eru talin liggja í uppbyggingu ferðaþjónustu. Galdrasýningin á Ströndum er dæmi um slíka uppbyggingu sem hefur aukið atv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Björg Þórarinsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2734
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/2734
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/2734 2023-05-15T18:27:31+02:00 Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið Like Magic? Enterprise Strandagaldur and it´s effect on society Anna Björg Þórarinsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2009-05-19T12:07:02Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/2734 is ice http://hdl.handle.net/1946/2734 Ferðamálafræði Strandagaldur Nýsköpun í atvinnulífinu Ferðaþjónusta Strandasýsla Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:54:56Z Byggðaþróunin víða á landsbyggðinni hefur verið sú að brottflutningur íbúa hefur verið mikill og atvinna hefur minnkað. Tækifæri landsbyggðarinnar til að sporna gegn þessari þróun eru talin liggja í uppbyggingu ferðaþjónustu. Galdrasýningin á Ströndum er dæmi um slíka uppbyggingu sem hefur aukið atvinnu og haft jákvæð áhrif á heimabyggðina. Markmið þessa verkefnis er að komast að því hverjir eru lykilþættirnir í velgengni slíks verkefnis og hvaða áhrif það hefur á heimabyggð. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar er þær að lykilþættirnir í velgengni Galdrasýningarinnar eru drífandi frumkvöðlar sem komu að verkefninu, góð tengsl við heimabyggðina, vönduð sýning og góður undirbúningur. Markverðustu áhrif sýningarinnar eru sterkari sjálfsímynd heimamanna en auk þess hefur sýningin haft jákvæð efnahagsleg og félagsleg áhrif á samfélagið á Ströndum. Thesis Strandasýsla Skemman (Iceland) Drífandi ENVELOPE(-21.718,-21.718,65.455,65.455) Strandasýsla ENVELOPE(-22.000,-22.000,65.750,65.750)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Strandagaldur
Nýsköpun í atvinnulífinu
Ferðaþjónusta
Strandasýsla
spellingShingle Ferðamálafræði
Strandagaldur
Nýsköpun í atvinnulífinu
Ferðaþjónusta
Strandasýsla
Anna Björg Þórarinsdóttir 1986-
Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið
topic_facet Ferðamálafræði
Strandagaldur
Nýsköpun í atvinnulífinu
Ferðaþjónusta
Strandasýsla
description Byggðaþróunin víða á landsbyggðinni hefur verið sú að brottflutningur íbúa hefur verið mikill og atvinna hefur minnkað. Tækifæri landsbyggðarinnar til að sporna gegn þessari þróun eru talin liggja í uppbyggingu ferðaþjónustu. Galdrasýningin á Ströndum er dæmi um slíka uppbyggingu sem hefur aukið atvinnu og haft jákvæð áhrif á heimabyggðina. Markmið þessa verkefnis er að komast að því hverjir eru lykilþættirnir í velgengni slíks verkefnis og hvaða áhrif það hefur á heimabyggð. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar er þær að lykilþættirnir í velgengni Galdrasýningarinnar eru drífandi frumkvöðlar sem komu að verkefninu, góð tengsl við heimabyggðina, vönduð sýning og góður undirbúningur. Markverðustu áhrif sýningarinnar eru sterkari sjálfsímynd heimamanna en auk þess hefur sýningin haft jákvæð efnahagsleg og félagsleg áhrif á samfélagið á Ströndum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Björg Þórarinsdóttir 1986-
author_facet Anna Björg Þórarinsdóttir 1986-
author_sort Anna Björg Þórarinsdóttir 1986-
title Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið
title_short Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið
title_full Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið
title_fullStr Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið
title_full_unstemmed Göldrum líkast? Starfsemi Strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið
title_sort göldrum líkast? starfsemi strandagaldurs og áhrif á byggðarlagið
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/2734
long_lat ENVELOPE(-21.718,-21.718,65.455,65.455)
ENVELOPE(-22.000,-22.000,65.750,65.750)
geographic Drífandi
Strandasýsla
geographic_facet Drífandi
Strandasýsla
genre Strandasýsla
genre_facet Strandasýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/2734
_version_ 1766209629600088064