Forsetakosningar 2016: ,,Í forsetakosningum á Íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál”

Meginmarkmið ritgerðarinnar er að kanna hvort aðdragandi forsetakjörsins 2016, áherslumál frambjóðenda og fjölmiðlaumfjöllun hafi haft mikil áhrif á það hvern Íslendingar vildu sjá sem næsta forseta Íslands og geti með einhverju móti skýrt það hvernig Íslendingar velja sér forseta. Niðurstaðan er sú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Benedikt Valsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27333
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27333
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27333 2024-09-15T18:13:38+00:00 Forsetakosningar 2016: ,,Í forsetakosningum á Íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál” The presidential election 2016: "In presidential elections in Iceland the choice is between people rather than policies" Benedikt Valsson 1988- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27333 is ice http://hdl.handle.net/1946/27333 Stjórnmálafræði Forsetakosningar Frambjóðendur Fréttaflutningur Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Meginmarkmið ritgerðarinnar er að kanna hvort aðdragandi forsetakjörsins 2016, áherslumál frambjóðenda og fjölmiðlaumfjöllun hafi haft mikil áhrif á það hvern Íslendingar vildu sjá sem næsta forseta Íslands og geti með einhverju móti skýrt það hvernig Íslendingar velja sér forseta. Niðurstaðan er sú að kjör Guðna Th. Jóhannessonar hafi aldrei verið vafa undirorpið og má segja að þjóðin hafi valið sér forsetafremur snemma í ferlinu. Guðni var allan tímann með mikið forskot í skoðanakönnunum. Hann fékk ekki áberandi mestu umfjöllunina í fjölmiðlum ásamt því að framboð hans var ekki yfir gagnrýni hafið. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Forsetakosningar
Frambjóðendur
Fréttaflutningur
spellingShingle Stjórnmálafræði
Forsetakosningar
Frambjóðendur
Fréttaflutningur
Benedikt Valsson 1988-
Forsetakosningar 2016: ,,Í forsetakosningum á Íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál”
topic_facet Stjórnmálafræði
Forsetakosningar
Frambjóðendur
Fréttaflutningur
description Meginmarkmið ritgerðarinnar er að kanna hvort aðdragandi forsetakjörsins 2016, áherslumál frambjóðenda og fjölmiðlaumfjöllun hafi haft mikil áhrif á það hvern Íslendingar vildu sjá sem næsta forseta Íslands og geti með einhverju móti skýrt það hvernig Íslendingar velja sér forseta. Niðurstaðan er sú að kjör Guðna Th. Jóhannessonar hafi aldrei verið vafa undirorpið og má segja að þjóðin hafi valið sér forsetafremur snemma í ferlinu. Guðni var allan tímann með mikið forskot í skoðanakönnunum. Hann fékk ekki áberandi mestu umfjöllunina í fjölmiðlum ásamt því að framboð hans var ekki yfir gagnrýni hafið.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Benedikt Valsson 1988-
author_facet Benedikt Valsson 1988-
author_sort Benedikt Valsson 1988-
title Forsetakosningar 2016: ,,Í forsetakosningum á Íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál”
title_short Forsetakosningar 2016: ,,Í forsetakosningum á Íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál”
title_full Forsetakosningar 2016: ,,Í forsetakosningum á Íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál”
title_fullStr Forsetakosningar 2016: ,,Í forsetakosningum á Íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál”
title_full_unstemmed Forsetakosningar 2016: ,,Í forsetakosningum á Íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál”
title_sort forsetakosningar 2016: ,,í forsetakosningum á íslandi stendur valið um fólk frekar en stefnumál”
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27333
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27333
_version_ 1810451404008980480