Innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „Það er þessi miðlun upplýsinga“

Rannsókn var gerð á því hvernig innleiðingu á tækni í skólastarf grunnskóla er háttað í nokkrum grunnskólum á Íslandi og hvaða þættir eru taldir hafa áhrif á árangur innleiðinganna. Eigindleg aðferðafræði var notuð við rannsóknina og viðtöl tekin við níu manns sem komið hafa að innleiðingu á tækni í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Laufey Hallfríður Svavarsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27262
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27262
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27262 2023-05-15T16:52:26+02:00 Innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „Það er þessi miðlun upplýsinga“ Implementation of Technology in Primary and Secondary School Education Laufey Hallfríður Svavarsdóttir 1974- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27262 is ice http://hdl.handle.net/1946/27262 Upplýsingafræði Tækninýjungar Grunnskólar Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T07:00:03Z Rannsókn var gerð á því hvernig innleiðingu á tækni í skólastarf grunnskóla er háttað í nokkrum grunnskólum á Íslandi og hvaða þættir eru taldir hafa áhrif á árangur innleiðinganna. Eigindleg aðferðafræði var notuð við rannsóknina og viðtöl tekin við níu manns sem komið hafa að innleiðingu á tækni í fjórum ólíkum sveitarfélögum. Greind voru þemu í viðtölunum samkvæmt aðferðum grundaðrar kenningar og niðurstöður unnar útfrá þeim. Niðurstöðurnar voru flokkaðar í þrjár ólíkar leiðir sem farnar eru í sveitarfélögunum fjórum. Ein leiðanna sker sig úr hvað varðar umfang og samanburð við fræði menntunar og breytingastjórnunar. Um er að ræða markvissa og heildstæða innleiðingu á fjölbreyttum tækninýjungum útfrá skýrri sýn um tæknivæddan grunnskóla. Ýmsir þættir virðast hafa áhrif á árangur starfsins. Þar á meðal er skipulögð og ítarleg upplýsingamiðlun, fjölbreyttur vettvangur til miðlunar og góður undirbúningur sem felur meðal annars í sér að hafa skýra framtíðarsýn og stefnu ásamt því að kynna hana og fá öflugan hóp til að taka þátt í að miðla henni. Menntun, framboð á fræðslu og víðtækur stuðningur við kennara eru einnig taldir afar mikilvægir þættir í innleiðingarferlinu sem og fjármagn, aðbúnaður og menning í skólunum. This research was made in order to get an idea on how technology is implemented in a few primary schools in Iceland, and what factors are considered to affect the results of the implementation. A Qualitative methodology was used as nine participators who have participated in such implementation in four different municipalities were interviewed. Themes were analyzed according to the methods of grounded theory. Three different ways of implementing technology were identified in the four municipalities. One of the ways was found different from the others by the extent of implementations and in the comparison of educational and change management studies. This way is a coherent implementation of a wide range of technological innovations based on a clear vision of a technology-based primary school. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Upplýsingafræði
Tækninýjungar
Grunnskólar
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Upplýsingafræði
Tækninýjungar
Grunnskólar
Eigindlegar rannsóknir
Laufey Hallfríður Svavarsdóttir 1974-
Innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „Það er þessi miðlun upplýsinga“
topic_facet Upplýsingafræði
Tækninýjungar
Grunnskólar
Eigindlegar rannsóknir
description Rannsókn var gerð á því hvernig innleiðingu á tækni í skólastarf grunnskóla er háttað í nokkrum grunnskólum á Íslandi og hvaða þættir eru taldir hafa áhrif á árangur innleiðinganna. Eigindleg aðferðafræði var notuð við rannsóknina og viðtöl tekin við níu manns sem komið hafa að innleiðingu á tækni í fjórum ólíkum sveitarfélögum. Greind voru þemu í viðtölunum samkvæmt aðferðum grundaðrar kenningar og niðurstöður unnar útfrá þeim. Niðurstöðurnar voru flokkaðar í þrjár ólíkar leiðir sem farnar eru í sveitarfélögunum fjórum. Ein leiðanna sker sig úr hvað varðar umfang og samanburð við fræði menntunar og breytingastjórnunar. Um er að ræða markvissa og heildstæða innleiðingu á fjölbreyttum tækninýjungum útfrá skýrri sýn um tæknivæddan grunnskóla. Ýmsir þættir virðast hafa áhrif á árangur starfsins. Þar á meðal er skipulögð og ítarleg upplýsingamiðlun, fjölbreyttur vettvangur til miðlunar og góður undirbúningur sem felur meðal annars í sér að hafa skýra framtíðarsýn og stefnu ásamt því að kynna hana og fá öflugan hóp til að taka þátt í að miðla henni. Menntun, framboð á fræðslu og víðtækur stuðningur við kennara eru einnig taldir afar mikilvægir þættir í innleiðingarferlinu sem og fjármagn, aðbúnaður og menning í skólunum. This research was made in order to get an idea on how technology is implemented in a few primary schools in Iceland, and what factors are considered to affect the results of the implementation. A Qualitative methodology was used as nine participators who have participated in such implementation in four different municipalities were interviewed. Themes were analyzed according to the methods of grounded theory. Three different ways of implementing technology were identified in the four municipalities. One of the ways was found different from the others by the extent of implementations and in the comparison of educational and change management studies. This way is a coherent implementation of a wide range of technological innovations based on a clear vision of a technology-based primary school. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Laufey Hallfríður Svavarsdóttir 1974-
author_facet Laufey Hallfríður Svavarsdóttir 1974-
author_sort Laufey Hallfríður Svavarsdóttir 1974-
title Innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „Það er þessi miðlun upplýsinga“
title_short Innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „Það er þessi miðlun upplýsinga“
title_full Innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „Það er þessi miðlun upplýsinga“
title_fullStr Innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „Það er þessi miðlun upplýsinga“
title_full_unstemmed Innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „Það er þessi miðlun upplýsinga“
title_sort innleiðing á tækninýjungum í skólastarf grunnskóla: „það er þessi miðlun upplýsinga“
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27262
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27262
_version_ 1766042673999773696