"Íslendingar eru heiðnari en þeir halda" Greinargerð um gerð útvarpsþátta um heiðni og ásatrú á Íslandi

Greinargerðin og þrír útvarpsþættir um heiðni og ásatrú á Íslandi er verkefni til MA-prófs í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Greinargerðin lýsir helstu efnistökum í útvarpsþáttunum og vinnuferlinu við gerð þeirra. Stiklað er á stóru um þróun heiðni á Íslandi og sérstöðu Íslands í augum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Jónsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27217