„Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Í þessari rannsókn verða skoðaðar kenningar og hugmyndafræði er tengist kyni og hvernig þau viðmið valda því að trans fólk er jaðarsett og kynvitund þeirra sjúkdómsvædd. Það má sjá í greiningarviðmiðum og skilgreiningum á kynáttunarvanda en þau eru byggð á úreltum hugmyndum um kynhlutverk. Kyngervi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27178