„Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Í þessari rannsókn verða skoðaðar kenningar og hugmyndafræði er tengist kyni og hvernig þau viðmið valda því að trans fólk er jaðarsett og kynvitund þeirra sjúkdómsvædd. Það má sjá í greiningarviðmiðum og skilgreiningum á kynáttunarvanda en þau eru byggð á úreltum hugmyndum um kynhlutverk. Kyngervi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27178
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27178
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27178 2023-05-15T16:52:51+02:00 „Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi „What type of underwear are you wearing right now?“ The Lived Experience of Trans People With Trans Related Health Care in Iceland Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27178 is ice http://hdl.handle.net/1946/27178 Kynjafræði Transfólk Heilbrigðisþjónusta Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:55:11Z Í þessari rannsókn verða skoðaðar kenningar og hugmyndafræði er tengist kyni og hvernig þau viðmið valda því að trans fólk er jaðarsett og kynvitund þeirra sjúkdómsvædd. Það má sjá í greiningarviðmiðum og skilgreiningum á kynáttunarvanda en þau eru byggð á úreltum hugmyndum um kynhlutverk. Kyngervi og mótun þess er bundin sterku félagslegu kerfi þar sem líffræðilegir þættir eru taldir stjórna þróun þess. Þetta hefur í för með sér að fólki er skipt í tvo aðgreinda flokka: karla og konur. Þeim eru svo ætlað hlutverk í samfélaginu og allur okkar kynjaði veruleiki tekur mark af þessu kerfi, en það er kallað kynjakerfið. Í þessari rannsókn verður upplifun trans fólks af heilbrigðisþjónustu er tengist þeirra kynleiðréttingar- eða aðlögunarferli skoðuð með tilliti til hugmynda um ríkjandi kynhlutverk. Í ritgerðinni eru kenningar um mengandi og styðjandi kvenleika settar í samhengi við kynvitund og út frá þeim er staða viðmælenda skoðuð. Tekin viðtöl við 10 trans manneskjur sem hafa reynslu af þeirri þjónustu og notast var við orðræðugreiningu í úrvinnslu viðtalanna. Það kom í ljós við úrvinnslu að trans fólk hérlendis upplifir þrýsting til þess að uppfylla ríkjandi kynhlutverk til þess að fá aðgang að transtengdri heilbrigðisþjónustu og þarfnast sú þjónusta töluverða breytinga. In this research will delve into theories about sex and gender and how the gender binary contributes to the marginalisation of trans people and the pathologisation of their gender identity. This is revealed in diagnostic criteria and definitions of gender identity disorder, which is based upon outdated ideas of gender roles in society. Gender and it’s construction is tightly tied to systems in our society where physical factors are considered the element that controls it. This causes humanity to be divided into two distinct categories: men and women. They are given certain characteristics and roles in society and all of our gendered reality is under it‘s influence. This system is called the gender binary. This research will look into ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kynjafræði
Transfólk
Heilbrigðisþjónusta
spellingShingle Kynjafræði
Transfólk
Heilbrigðisþjónusta
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir 1991-
„Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi
topic_facet Kynjafræði
Transfólk
Heilbrigðisþjónusta
description Í þessari rannsókn verða skoðaðar kenningar og hugmyndafræði er tengist kyni og hvernig þau viðmið valda því að trans fólk er jaðarsett og kynvitund þeirra sjúkdómsvædd. Það má sjá í greiningarviðmiðum og skilgreiningum á kynáttunarvanda en þau eru byggð á úreltum hugmyndum um kynhlutverk. Kyngervi og mótun þess er bundin sterku félagslegu kerfi þar sem líffræðilegir þættir eru taldir stjórna þróun þess. Þetta hefur í för með sér að fólki er skipt í tvo aðgreinda flokka: karla og konur. Þeim eru svo ætlað hlutverk í samfélaginu og allur okkar kynjaði veruleiki tekur mark af þessu kerfi, en það er kallað kynjakerfið. Í þessari rannsókn verður upplifun trans fólks af heilbrigðisþjónustu er tengist þeirra kynleiðréttingar- eða aðlögunarferli skoðuð með tilliti til hugmynda um ríkjandi kynhlutverk. Í ritgerðinni eru kenningar um mengandi og styðjandi kvenleika settar í samhengi við kynvitund og út frá þeim er staða viðmælenda skoðuð. Tekin viðtöl við 10 trans manneskjur sem hafa reynslu af þeirri þjónustu og notast var við orðræðugreiningu í úrvinnslu viðtalanna. Það kom í ljós við úrvinnslu að trans fólk hérlendis upplifir þrýsting til þess að uppfylla ríkjandi kynhlutverk til þess að fá aðgang að transtengdri heilbrigðisþjónustu og þarfnast sú þjónusta töluverða breytinga. In this research will delve into theories about sex and gender and how the gender binary contributes to the marginalisation of trans people and the pathologisation of their gender identity. This is revealed in diagnostic criteria and definitions of gender identity disorder, which is based upon outdated ideas of gender roles in society. Gender and it’s construction is tightly tied to systems in our society where physical factors are considered the element that controls it. This causes humanity to be divided into two distinct categories: men and women. They are given certain characteristics and roles in society and all of our gendered reality is under it‘s influence. This system is called the gender binary. This research will look into ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir 1991-
author_facet Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir 1991-
author_sort Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir 1991-
title „Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi
title_short „Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi
title_full „Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi
title_fullStr „Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi
title_full_unstemmed „Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi
title_sort „í hvernig nærfötum ertu núna?“ upplifun trans fólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á íslandi
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27178
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Valda
geographic_facet Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27178
_version_ 1766043299063267328