Deilan um ICELAND. Skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins ICELAND á innri markaði ESB

"Herra forseti. Mér leikur hugur á að inna hæstv. starfandi utanríkisráðherra eftir því hver verði viðbrögð íslenskra stjórnvalda varðandi umsókn fyrirtækisins Iceland Food í Bretlandi um vörumerkið Ísland. Þetta fyrirtæki hefur sent inn umsókn, fyrst hjá bresku einkaleyfastofunni og síðan þeir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hersir Aron Ólafsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26992
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26992
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26992 2023-05-15T16:43:47+02:00 Deilan um ICELAND. Skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins ICELAND á innri markaði ESB Hersir Aron Ólafsson 1993- Háskóli Íslands 2017-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26992 is ice http://hdl.handle.net/1946/26992 Lögfræði Vörumerkjaréttur Vörumerki Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:51:19Z "Herra forseti. Mér leikur hugur á að inna hæstv. starfandi utanríkisráðherra eftir því hver verði viðbrögð íslenskra stjórnvalda varðandi umsókn fyrirtækisins Iceland Food í Bretlandi um vörumerkið Ísland. Þetta fyrirtæki hefur sent inn umsókn, fyrst hjá bresku einkaleyfastofunni og síðan þeirri evrópsku, sækir um að færa mjög út kvíarnar undir þessu vörumerki og taka inn eina sjö vöruflokka til viðbótar þeim sem fyrirtækið hefur þegar skráð tengt nafni sínu og einnig þjónustustarfsemi. Frestur til að andmæla með formlegum hætti af hálfu Íslands rennur út síðar í þessum mánuði og ég spyr hvort ekki sé öruggt að íslensk stjórnvöld muni andmæla því mjög harðlega að eitt erlent fyrirtæki reyni með þessum hætti að gera nafn landsins að vörumerki sínu." Með þessum orðum varaði Steingrímur J. Sigfússon þingheim við yfirvofandi vörumerkjaskráningu orðsins ICELAND af hálfu bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods Ltd. á innri markaði Evrópusambandsins, með ræðu sinni þann 7. febrúar 2005. Nú, ríflega tólf árum síðar, reka íslensk yfirvöld mál í þeim tilgangi að fá skráningu merkisins ógilta. Orsökin er vandræði íslenskra fyrirtækja við skráningu vörumerkja sem innihalda orðið ICELAND, en Iceland Foods hefur andmælt slíkum skráningum á innri markaðnum af krafti. Ennfremur hafa yfirvöld áhyggjur af því að notkun merkisins á pakkningum ýmissa vara sé til þess fallin að blekkja neytendur, sem haldi fyrir vikið að um íslenskar vörur sé að ræða. Það má því segja að hinu erlenda fyrirtæki hafi vissulega tekist að „gera nafn landsins að vörumerki sínu“ líkt og Steingrímur óttaðist, að minnsta kosti fyrir tiltekna flokka vara og þjónustu. Í þessari ritgerð verður farið yfir deiluna um orðmerkið ICELAND, rót hennar og kröfugerð íslenskra yfirvalda. Þá verða skoðaðar þær reglur sem almennt gilda um skráningu vörumerkja í innlendu og alþjóðlegu samhengi, með sérstakri áherslu á skráningu ríkja- og staðarheita. Að lokum verður litið til dómafordæma og kenninga á sviðinu og reynt að draga ályktanir um réttarstöðuna í deilu Íslands og ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Fallin ENVELOPE(9.968,9.968,63.562,63.562) Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Vörumerkjaréttur
Vörumerki
spellingShingle Lögfræði
Vörumerkjaréttur
Vörumerki
Hersir Aron Ólafsson 1993-
Deilan um ICELAND. Skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins ICELAND á innri markaði ESB
topic_facet Lögfræði
Vörumerkjaréttur
Vörumerki
description "Herra forseti. Mér leikur hugur á að inna hæstv. starfandi utanríkisráðherra eftir því hver verði viðbrögð íslenskra stjórnvalda varðandi umsókn fyrirtækisins Iceland Food í Bretlandi um vörumerkið Ísland. Þetta fyrirtæki hefur sent inn umsókn, fyrst hjá bresku einkaleyfastofunni og síðan þeirri evrópsku, sækir um að færa mjög út kvíarnar undir þessu vörumerki og taka inn eina sjö vöruflokka til viðbótar þeim sem fyrirtækið hefur þegar skráð tengt nafni sínu og einnig þjónustustarfsemi. Frestur til að andmæla með formlegum hætti af hálfu Íslands rennur út síðar í þessum mánuði og ég spyr hvort ekki sé öruggt að íslensk stjórnvöld muni andmæla því mjög harðlega að eitt erlent fyrirtæki reyni með þessum hætti að gera nafn landsins að vörumerki sínu." Með þessum orðum varaði Steingrímur J. Sigfússon þingheim við yfirvofandi vörumerkjaskráningu orðsins ICELAND af hálfu bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods Ltd. á innri markaði Evrópusambandsins, með ræðu sinni þann 7. febrúar 2005. Nú, ríflega tólf árum síðar, reka íslensk yfirvöld mál í þeim tilgangi að fá skráningu merkisins ógilta. Orsökin er vandræði íslenskra fyrirtækja við skráningu vörumerkja sem innihalda orðið ICELAND, en Iceland Foods hefur andmælt slíkum skráningum á innri markaðnum af krafti. Ennfremur hafa yfirvöld áhyggjur af því að notkun merkisins á pakkningum ýmissa vara sé til þess fallin að blekkja neytendur, sem haldi fyrir vikið að um íslenskar vörur sé að ræða. Það má því segja að hinu erlenda fyrirtæki hafi vissulega tekist að „gera nafn landsins að vörumerki sínu“ líkt og Steingrímur óttaðist, að minnsta kosti fyrir tiltekna flokka vara og þjónustu. Í þessari ritgerð verður farið yfir deiluna um orðmerkið ICELAND, rót hennar og kröfugerð íslenskra yfirvalda. Þá verða skoðaðar þær reglur sem almennt gilda um skráningu vörumerkja í innlendu og alþjóðlegu samhengi, með sérstakri áherslu á skráningu ríkja- og staðarheita. Að lokum verður litið til dómafordæma og kenninga á sviðinu og reynt að draga ályktanir um réttarstöðuna í deilu Íslands og ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hersir Aron Ólafsson 1993-
author_facet Hersir Aron Ólafsson 1993-
author_sort Hersir Aron Ólafsson 1993-
title Deilan um ICELAND. Skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins ICELAND á innri markaði ESB
title_short Deilan um ICELAND. Skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins ICELAND á innri markaði ESB
title_full Deilan um ICELAND. Skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins ICELAND á innri markaði ESB
title_fullStr Deilan um ICELAND. Skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins ICELAND á innri markaði ESB
title_full_unstemmed Deilan um ICELAND. Skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins ICELAND á innri markaði ESB
title_sort deilan um iceland. skráning ríkjaheita sem vörumerkja með áherslu á skráningu orðmerkisins iceland á innri markaði esb
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26992
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(9.968,9.968,63.562,63.562)
ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
geographic Draga
Fallin
Haldi
geographic_facet Draga
Fallin
Haldi
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26992
_version_ 1766034123023974400