Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er túlkun og notkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni. Reglugerðin, sem áður var kölluð Dyflinnarsamningurinn, hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár og er gjarnan vísað til hennar þegar hælisleitendur eru sendir úr landi. Aðferð orðræðugreiningar er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26973