Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er túlkun og notkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni. Reglugerðin, sem áður var kölluð Dyflinnarsamningurinn, hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár og er gjarnan vísað til hennar þegar hælisleitendur eru sendir úr landi. Aðferð orðræðugreiningar er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26973
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26973
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26973 2023-05-15T16:52:30+02:00 Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2017-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26973 is ice http://hdl.handle.net/1946/26973 Alþjóðasamskipti Flóttamenn Hælisleitendur Orðræðugreining Reglugerðir Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:45Z Viðfangsefni þessarar ritgerðar er túlkun og notkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni. Reglugerðin, sem áður var kölluð Dyflinnarsamningurinn, hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár og er gjarnan vísað til hennar þegar hælisleitendur eru sendir úr landi. Aðferð orðræðugreiningar er notuð til að kanna hvernig túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni birtist bæði í umræðu á þingi og í framkvæmd. Tímabilin sem valin voru til skoðunar eru árin 2001-2003 og 2014-2016. Fyrra tímabilið var valið þar sem Dyflinnarreglugerðin var innleidd árið 2001 og því gæti reynst áhugavert að skoða hvernig umræðan um reglugerðina var fyrstu þrjú árin hér á landi. Seinna tímabilið var valið til samanburðar, þar sem fjöldi flóttafólks sem hefur leitað til Evrópu hefur aukist til muna síðustu ár. Höfundi þótti því áhugavert að bera saman árin 2014-2016 við árin 2001-2003 til þess að sjá hvernig umræðan hefur þróast á þessum rúma áratug. Umfjöllunarefnið er rætt út frá heimsborgarahyggju, samfélagshyggju, hlutdrægni- og óhlutdrægnikenningum, sem og hugmynd Hannah Arendt um hversdagsleika illskunnar. Helstu niðurstöður sýna að túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni er mjög þröng. Þó svo að ítrekað hafi verið rætt á þingi að Dyflinnarreglugerðin sé aðeins heimild sem stjórnvöldum beri ekki skylda til að nota, var hún oft og tíðum túlkuð sem regla frekar en heimild af þeim ríkisstjórnum sem voru við lýði á umræddum tímabilum. Einnig kom í ljós að á hvorugu tímabilinu var skrifleg stefna fyrirliggjandi í málefnum hælisleitenda, heldur var vísað til íslenskra laga um útlendinga. Íslensk stjórnvöld nýta Dyflinnarreglugerðina óspart til þess að vísa flóttafólki frá landinu og hafa þannig fríað sig þeirri siðferðislegri ábyrgð sem þau bera á fólki á flótta. As asylum seekers have been deported from Iceland in the past few years, the heavily scrutinized Dublin Regulation has often been cited. In this thesis, discourse analysis is used to assess how the Icelandic government has interpreted and used ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Hannah ENVELOPE(-60.613,-60.613,-62.654,-62.654) Þröng ENVELOPE(-15.660,-15.660,65.834,65.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Alþjóðasamskipti
Flóttamenn
Hælisleitendur
Orðræðugreining
Reglugerðir
spellingShingle Alþjóðasamskipti
Flóttamenn
Hælisleitendur
Orðræðugreining
Reglugerðir
Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir 1989-
Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni
topic_facet Alþjóðasamskipti
Flóttamenn
Hælisleitendur
Orðræðugreining
Reglugerðir
description Viðfangsefni þessarar ritgerðar er túlkun og notkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni. Reglugerðin, sem áður var kölluð Dyflinnarsamningurinn, hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár og er gjarnan vísað til hennar þegar hælisleitendur eru sendir úr landi. Aðferð orðræðugreiningar er notuð til að kanna hvernig túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni birtist bæði í umræðu á þingi og í framkvæmd. Tímabilin sem valin voru til skoðunar eru árin 2001-2003 og 2014-2016. Fyrra tímabilið var valið þar sem Dyflinnarreglugerðin var innleidd árið 2001 og því gæti reynst áhugavert að skoða hvernig umræðan um reglugerðina var fyrstu þrjú árin hér á landi. Seinna tímabilið var valið til samanburðar, þar sem fjöldi flóttafólks sem hefur leitað til Evrópu hefur aukist til muna síðustu ár. Höfundi þótti því áhugavert að bera saman árin 2014-2016 við árin 2001-2003 til þess að sjá hvernig umræðan hefur þróast á þessum rúma áratug. Umfjöllunarefnið er rætt út frá heimsborgarahyggju, samfélagshyggju, hlutdrægni- og óhlutdrægnikenningum, sem og hugmynd Hannah Arendt um hversdagsleika illskunnar. Helstu niðurstöður sýna að túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni er mjög þröng. Þó svo að ítrekað hafi verið rætt á þingi að Dyflinnarreglugerðin sé aðeins heimild sem stjórnvöldum beri ekki skylda til að nota, var hún oft og tíðum túlkuð sem regla frekar en heimild af þeim ríkisstjórnum sem voru við lýði á umræddum tímabilum. Einnig kom í ljós að á hvorugu tímabilinu var skrifleg stefna fyrirliggjandi í málefnum hælisleitenda, heldur var vísað til íslenskra laga um útlendinga. Íslensk stjórnvöld nýta Dyflinnarreglugerðina óspart til þess að vísa flóttafólki frá landinu og hafa þannig fríað sig þeirri siðferðislegri ábyrgð sem þau bera á fólki á flótta. As asylum seekers have been deported from Iceland in the past few years, the heavily scrutinized Dublin Regulation has often been cited. In this thesis, discourse analysis is used to assess how the Icelandic government has interpreted and used ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir 1989-
author_facet Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir 1989-
author_sort Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir 1989-
title Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni
title_short Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni
title_full Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni
title_fullStr Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni
title_full_unstemmed Er hæli raunhæfur möguleiki? Túlkun íslenskra stjórnvalda á Dyflinnarreglugerðinni
title_sort er hæli raunhæfur möguleiki? túlkun íslenskra stjórnvalda á dyflinnarreglugerðinni
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26973
long_lat ENVELOPE(-60.613,-60.613,-62.654,-62.654)
ENVELOPE(-15.660,-15.660,65.834,65.834)
geographic Hannah
Þröng
geographic_facet Hannah
Þröng
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26973
_version_ 1766042833142153216