Hver eru þjónustueinkenni fjarskiptafélaga á Íslandi? : hvernig er best að mæla gæði þjónustu þeirra og hvaða gæðakerfi gæti hentað þeim?

Samhliða auknum tækniframförum undanfarna áratugi hefur þáttur þjónustu aukist jafnt og þétt og snertir í dag flesta þætti samfélagsins. Meiri breidd hefur skapast í atvinnustarfsemi í samfélaginu í kjölfar þess og mikilvægi greinarinnar aukist. Í því sambandi má nefna fjarskiptaþjónustu en hún er b...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svavar Kári Svavarsson 1982-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26792